usb harður diskur að láta furðulega
Sent: Fös 02. Des 2005 20:55
Sælir
Ég er nýlega búinn að fjárfesta í einum 320GB WD hörðum diski ásamt Icybox usb2 flakkara.
Þegar ég var kominn með hann heim og búinn að færa nokkur GB af gögnum á hann þá byrjuðu sumar skrár að skemmast og ég fékk "Deleayed write error" í system tray. Síðan fór tölvan hreinlega að frjósa og það lagaðist ekki fyrr en ég slökkti á disknum.
Þá ákvað ég að fara með diskinn aftur upp í att en þeir fundu ekkert að honum svo ég prufaði að skipta um usb port, formatta diskinn, installa usb2 drivernum aftur, en allt kom fyrir ekki.
Núna reyndar frís tölvan ekki lengur en hann verður stundum mjög hægur og ég get ekki opnað skrár á honum nema ég restarti honum.
öll hjálp vel þegin. Takk fyrir
Ég er nýlega búinn að fjárfesta í einum 320GB WD hörðum diski ásamt Icybox usb2 flakkara.
Þegar ég var kominn með hann heim og búinn að færa nokkur GB af gögnum á hann þá byrjuðu sumar skrár að skemmast og ég fékk "Deleayed write error" í system tray. Síðan fór tölvan hreinlega að frjósa og það lagaðist ekki fyrr en ég slökkti á disknum.
Þá ákvað ég að fara með diskinn aftur upp í att en þeir fundu ekkert að honum svo ég prufaði að skipta um usb port, formatta diskinn, installa usb2 drivernum aftur, en allt kom fyrir ekki.
Núna reyndar frís tölvan ekki lengur en hann verður stundum mjög hægur og ég get ekki opnað skrár á honum nema ég restarti honum.
öll hjálp vel þegin. Takk fyrir