Allt í lagi að taka tölvuna úr sambandi?
Sent: Fim 07. Júl 2005 23:27
Ég hef ekki grænan um hvar á að setja þetta, svo ég hendi þessari spurningu hér inn.
Er allt í lagi ef að tölvan frýs, að taka hana úr sambandi og stinga í samband aftur, eða er kannski til betri leið? Og þýðir það að tölvan frýs að hún sé með vírus?
Og já, ef að það verður fært þráðinn þá væri fínt að það yrði látið mig vita með PM, þar sem að auðvelt er að villast á þessari síðu
Er allt í lagi ef að tölvan frýs, að taka hana úr sambandi og stinga í samband aftur, eða er kannski til betri leið? Og þýðir það að tölvan frýs að hún sé með vírus?
Og já, ef að það verður fært þráðinn þá væri fínt að það yrði látið mig vita með PM, þar sem að auðvelt er að villast á þessari síðu