Vandræði með skjákort
Sent: Fös 12. Feb 2021 21:13
Góðan dag.
Ég er í vandræðum með að hafa tvo skjái virka á Windows 10 Home.
Ég er með AMD Radeon R7 200 Series sem virkar ekki vel fyrir á tvo skjái hjá mér.
Ég er að reyna að nota, Philips 190CW og Philips 223V.
Fyrrnefndi skjárinn blikkar (flicker) og stundum næ ég honum góðum, en bara í smá stund.
Kannski er bilun í öðru sem leiðir þetta af sér? Endalaust búin að reinstalla driverum. Stundum heppnast það kannski í einn dag.
Ég er ekkert í leikjum og því er þetta skjákort, og hugbúnaðurinn sem fylgir, óþarfi og kannski til óþurftar. Ég er að leita mér að ódýru skjákorti sem getur höndlað 2 skjái.
Allar ráðleggingar eru vel þegnar. Skjákort og ísetning á móti því sem ég er að nota?
Get borgað eitthvað fyrir hjálp.
Ég er í vandræðum með að hafa tvo skjái virka á Windows 10 Home.
Ég er með AMD Radeon R7 200 Series sem virkar ekki vel fyrir á tvo skjái hjá mér.
Ég er að reyna að nota, Philips 190CW og Philips 223V.
Fyrrnefndi skjárinn blikkar (flicker) og stundum næ ég honum góðum, en bara í smá stund.
Kannski er bilun í öðru sem leiðir þetta af sér? Endalaust búin að reinstalla driverum. Stundum heppnast það kannski í einn dag.
Ég er ekkert í leikjum og því er þetta skjákort, og hugbúnaðurinn sem fylgir, óþarfi og kannski til óþurftar. Ég er að leita mér að ódýru skjákorti sem getur höndlað 2 skjái.
Allar ráðleggingar eru vel þegnar. Skjákort og ísetning á móti því sem ég er að nota?
Get borgað eitthvað fyrir hjálp.