ÓE örrygismyndavélakerfi (eða ráð hvað er best að kaupa)
Sent: Sun 17. Jan 2021 21:42
Hvað mæla menn með vill geta séð og heyrt í gegnum símann, og ekkert alltof dýrt.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Góður punkturhagur skrifaði:En notabene .... til að nota Unifi protect vélarnar þá þarftu líka að vera með Cloud Key Gen 2 Plus eða UDM Pro. Það hækkar heildarkostnaðinn töluvert.
Ég er á svipuðum stað. Ég er búinn að vera með Unifi Access punkta síðan 2015 og Edgerouter X í nokkur ár líka. Ákvað svo loksins að fara all in í Unifi. Sá lítið notaðan Cloud Key Gen 2 Plus til sölu og skellti mér á hann, pantaði svo 16 porta Unifi POE Gen 2 sviss og tvær myndavélar, Unifi G3 Flex og Unifi G3 Dome. Er með þær fyrir framan og aftan hús. Elska þetta kerfi. Og til að svara Android pælingunni, þá er ég með Android síma og öll Unifi öppin eru mjög flott þar líka (Unifi Network og Unifi Protect).Njall_L skrifaði:Skoðaði þetta mikið fyrir um ári síðan og endaði á að fara í UniFi CloudKey Gen 2 Plus og UniFi G3 Flex myndavél.
Það sem seldi mig á það aðallega var eftirfarandi
- Gögnin geymd locally, sparar bæði upload gagnamagn og maður sleppur við áskrift af skýjalausn framleiðanda sem flestir eru að bjóða upp á.
- Mjög einföld og þæginleg uppsetning.
- Auðveld skölun ef maður vill bæta við fleiri myndavélum, sjálfur ætla ég að bæta við 2x UniFi G3 Instant þegar þær koma í sölu.
- Ótrúlega þægilegt iOS og vefiðmót, hef sjálfur ekki prófað Android viðmótið en trúi ekki öðru en það sé gott líka.
Eftir þetta ár er ég mjög sáttur og myndi kaupa þennan pakka aftur ef þess þyrfti.
Það er mjög auðvelt að setja svona system upp locally líka með t.d DOODS og Home Assistant Ég á eftir að prófa það sjálfur.Hjaltiatla skrifaði:Get verið sammála þessu sem hefur verið sagt um Unifi kerfið sjálft, hef reyndar ekki reynslu af nýja Unifi protect kerfinu og að tengjast kerfinu í gegnum mobile app (það var í boði á því kerfi ef ég man rétt) en var að reka 35 myndavéla Unifi Video kerfi keyrandi á sýndarvél og setti upp minn eigin File server og bæði ég og endanotendur á kerfinu voru mjög ánægðir.
Next level stöff væri að VPN tengja heimilið sitt við skýjaþjónustu og upload-a video-um (ekki öllu efninu) og greina myndefni , þvílíkt overkill en hey það getur verið stemmning:)
https://aws.amazon.com/kinesis/video-streams/
hagur skrifaði:Ég er á svipuðum stað. Ég er búinn að vera með Unifi Access punkta síðan 2015 og Edgerouter X í nokkur ár líka. Ákvað svo loksins að fara all in í Unifi. Sá lítið notaðan Cloud Key Gen 2 Plus til sölu og skellti mér á hann, pantaði svo 16 porta Unifi POE Gen 2 sviss og tvær myndavélar, Unifi G3 Flex og Unifi G3 Dome. Er með þær fyrir framan og aftan hús. Elska þetta kerfi. Og til að svara Android pælingunni, þá er ég með Android síma og öll Unifi öppin eru mjög flott þar líka (Unifi Network og Unifi Protect).Njall_L skrifaði:Skoðaði þetta mikið fyrir um ári síðan og endaði á að fara í UniFi CloudKey Gen 2 Plus og UniFi G3 Flex myndavél.
Það sem seldi mig á það aðallega var eftirfarandi
- Gögnin geymd locally, sparar bæði upload gagnamagn og maður sleppur við áskrift af skýjalausn framleiðanda sem flestir eru að bjóða upp á.
- Mjög einföld og þæginleg uppsetning.
- Auðveld skölun ef maður vill bæta við fleiri myndavélum, sjálfur ætla ég að bæta við 2x UniFi G3 Instant þegar þær koma í sölu.
- Ótrúlega þægilegt iOS og vefiðmót, hef sjálfur ekki prófað Android viðmótið en trúi ekki öðru en það sé gott líka.
Eftir þetta ár er ég mjög sáttur og myndi kaupa þennan pakka aftur ef þess þyrfti.
Bíð einmitt líka spenntur eftir að G3 Instant cameran komi aftur í stock, þá mun ég stökkva á hana.
Þeir segja að hún geti verið úti ef hún er ekki berskjölduð gagnvart veðri og vindum. Ég er með hana vel undir þakskeggi, í nokkuð góðu skjóli, a.m.k frá allri úrkomu. So far so good ... en ég er reyndar bara búinn að vera með hana uppsetta í c.a tvær vikur.kjartanbj skrifaði:hagur skrifaði:Ég er á svipuðum stað. Ég er búinn að vera með Unifi Access punkta síðan 2015 og Edgerouter X í nokkur ár líka. Ákvað svo loksins að fara all in í Unifi. Sá lítið notaðan Cloud Key Gen 2 Plus til sölu og skellti mér á hann, pantaði svo 16 porta Unifi POE Gen 2 sviss og tvær myndavélar, Unifi G3 Flex og Unifi G3 Dome. Er með þær fyrir framan og aftan hús. Elska þetta kerfi. Og til að svara Android pælingunni, þá er ég með Android síma og öll Unifi öppin eru mjög flott þar líka (Unifi Network og Unifi Protect).Njall_L skrifaði:Skoðaði þetta mikið fyrir um ári síðan og endaði á að fara í UniFi CloudKey Gen 2 Plus og UniFi G3 Flex myndavél.
Það sem seldi mig á það aðallega var eftirfarandi
- Gögnin geymd locally, sparar bæði upload gagnamagn og maður sleppur við áskrift af skýjalausn framleiðanda sem flestir eru að bjóða upp á.
- Mjög einföld og þæginleg uppsetning.
- Auðveld skölun ef maður vill bæta við fleiri myndavélum, sjálfur ætla ég að bæta við 2x UniFi G3 Instant þegar þær koma í sölu.
- Ótrúlega þægilegt iOS og vefiðmót, hef sjálfur ekki prófað Android viðmótið en trúi ekki öðru en það sé gott líka.
Eftir þetta ár er ég mjög sáttur og myndi kaupa þennan pakka aftur ef þess þyrfti.
Bíð einmitt líka spenntur eftir að G3 Instant cameran komi aftur í stock, þá mun ég stökkva á hana.
Hefur g3 dome ekkert klikkað hjá þér? Hún er bara inni vél og auðvelt að fara raki inná hana, hjá mér kom endalaust endurkast af ir ljósunum á plastið, hún er inni núna og virkar alveg en er by far versta vélin af þeim sem þeir eru með