Síða 1 af 1

qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Sun 03. Jan 2021 20:54
af straumar
Hæ, vaktarar. Er tiltölulega nýr notandi af qBittorent og hefur gengið vel að nota það en sé ég er ekki að fá neitt ratio af því sem ég uploada, svo vantar smá hjálp hvernig ég breyti stillingum á frá hraða (upload speed)
Einhver?

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Sun 03. Jan 2021 21:06
af Hausinn
Tools > Options > Speed

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Sun 03. Jan 2021 21:08
af Frussi
Sama vandamál hjá mér, hef aldrei fundið neitt út úr því...

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Sun 03. Jan 2021 23:33
af HalistaX
Mynd

hvað segðiði, strákar?

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Sun 03. Jan 2021 23:50
af gunni91
Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Mán 04. Jan 2021 08:04
af Hausinn
gunni91 skrifaði:Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..
utorrent breyttist í spyware/bloatware fyrir einhverju síðan og er orðið gjörsamlega ónýtanlegt. qbittorrent er open source og er sennilegast besti torrent clientinn í dag. :D

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Mán 04. Jan 2021 10:02
af Squinchy
Þarft að opna fyrir port á routernum til að fá upload í gang

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Mán 04. Jan 2021 10:11
af Dropi
Hausinn skrifaði:
gunni91 skrifaði:Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..
utorrent breyttist í spyware/bloatware fyrir einhverju síðan og er orðið gjörsamlega ónýtanlegt. qbittorrent er open source og er sennilegast besti torrent clientinn í dag. :D
uTorrent 2.2.1 er enn besti clientinn sem ég hef notað (pre-bloatware / adware)

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Mán 04. Jan 2021 10:25
af gunni91
Hausinn skrifaði:
gunni91 skrifaði:Eru allir hættir að nota utorrent?
Er þetta eitthvað betra?

Spyr sá sem ekki veit..
utorrent breyttist í spyware/bloatware fyrir einhverju síðan og er orðið gjörsamlega ónýtanlegt. qbittorrent er open source og er sennilegast besti torrent clientinn í dag. :D
jáhá.. alltaf lærir maður eitthvað nýtt.. hef notað µtorrent í meira en 13 ár og aldrei orðið var við neitt :catgotmyballs

við smá google leit virðist þetta vera rétt hjá þér. Ætla prufa þetta nýrra sem þið mælið með!

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Mán 04. Jan 2021 16:54
af gRIMwORLD
Minnir að þetta sé enn valid leið til að losna við bloat'ið í uTorrent
utorrent-flags.jpg
utorrent-flags.jpg (352.21 KiB) Skoðað 842 sinnum

Re: qBittorrent fráhraði (upload speed)

Sent: Mið 06. Jan 2021 16:33
af straumar
Squinchy skrifaði:Þarft að opna fyrir port á routernum til að fá upload í gang

Hmm ef ég nota sama port og ég notaði fyrir utorrent þá er það port væntanlega ennþá opið?