Er hægt að gera við skjákort?
Sent: Mið 16. Des 2020 15:13
Sælir Vaktarar.
Félagi minn sagði mér um daginn að skjákortið hans væri eitthvað bilað, ég ákvað að taka á mig að kíkja á það.
Þegar ég setti kortið í tölvuna mína, postaði tölvan ekki, vildi hreinlega ekki kveikja á sér, og kom svo brunalykt frá kortinu.
Er eitthvað tölvu verkstæði eða einhver sem tekur að sér að kíkja almennilega á kortið?
Skjákortið er Zotac 1070 mini.
Félagi minn sagði mér um daginn að skjákortið hans væri eitthvað bilað, ég ákvað að taka á mig að kíkja á það.
Þegar ég setti kortið í tölvuna mína, postaði tölvan ekki, vildi hreinlega ekki kveikja á sér, og kom svo brunalykt frá kortinu.
Er eitthvað tölvu verkstæði eða einhver sem tekur að sér að kíkja almennilega á kortið?
Skjákortið er Zotac 1070 mini.