Skjár '"Flickerar" í smástund þegar kveikt er á honum.
Sent: Mán 16. Nóv 2020 00:14
Er með Asus ROG Strix XG27VQ skjá sem gerir þetta : https://gfycat.com/simpleidealcurassow þegar ég kveiki á honum eftir að það hefur verið slökkt á honum yfir nóttina, eftir svona 10-30 sek hættir þetta og skjárinn fúnkerar venjulega. Stundum er það meir og sérstaklega í dag var þetta yfir allan skjáinn og í góða 1-2 min sem hræddi mig. Þetta byrjaði vægt í sumar eins og gifið sýnir.
Ég hef prófað nýjar snúrur og annað skjákort og er handviss um að þetta sé skjárinn.
Mig grunar að þetta sé eitthvað varðandi þegar hann nær að kæla sig niður því ef ég hef slökkt á honum í klukkutíma eða tvo gerist þetta ekki, hinsvegar yfir heila nóttu þá gerist þetta en lagast þegar hann hitnar upp.
Eitthverjar hugmyndir ?
Ég hef prófað nýjar snúrur og annað skjákort og er handviss um að þetta sé skjárinn.
Mig grunar að þetta sé eitthvað varðandi þegar hann nær að kæla sig niður því ef ég hef slökkt á honum í klukkutíma eða tvo gerist þetta ekki, hinsvegar yfir heila nóttu þá gerist þetta en lagast þegar hann hitnar upp.
Eitthverjar hugmyndir ?