Er hægt að ná gögnum til baka af formöttuðum hörðum disk ?
Sent: Sun 20. Sep 2020 13:44
Ég lenti í því veseni að nota harðann disk sem ég hélt að væri tómur til þess að installa windows fyrir 2-3 árum síðan, átti ekki nógu stórann sub lykil.
Þetta er sem sagt 2tb diskur og eftir að ég fattaði mistökin notaði ég hann aldrei aftur, setti hann síðan í tölvuna mína fyrir mánuð síðan og hef ekki sett nein gögn inná hann. Er ennþá bara með windows install dótinu inná, sjá mynd https://imgur.com/a/0bwy62b
Er eitthvað hægt að bjarga þessu ?
Þetta er sem sagt 2tb diskur og eftir að ég fattaði mistökin notaði ég hann aldrei aftur, setti hann síðan í tölvuna mína fyrir mánuð síðan og hef ekki sett nein gögn inná hann. Er ennþá bara með windows install dótinu inná, sjá mynd https://imgur.com/a/0bwy62b
Er eitthvað hægt að bjarga þessu ?
