Síða 1 af 1
3DFX Voodoo 6000 prófað!
Sent: Fös 27. Maí 2005 09:56
af wICE_man
Franska síðan
X86-secret er með ýtarlega grein um "nýjasta" 3dfx kortið. Sumum kann að þykja skrítið að byrta þetta hér en þetta er merkilegur partur í sögu tölvuþróunar.
Þeir segjast meira að segja hafa keyrt Doom3 640X480 í hámarksgæðum
Njótið vel
Sent: Fös 27. Maí 2005 12:21
af kristjanm
Töff. Ég var þó aldrei svo heppinn að fá Voodoo kort. Var alltaf með eitthvað innbyggt non-3d skjákort
Sent: Fös 27. Maí 2005 15:33
af Pandemic
Átti voodooo 2 kort var alveg svakalegt. Ég mann spennuna þegar við bræðurnir settum kortið í ásamt nýju hljóðkorti
Sent: Fös 27. Maí 2005 19:36
af axyne
ég átti Voodoo2 8 mb. kostaði heilar 28 þús krónur
þetta var algjörlega toppurinn
seinnameir fékk síðan annað kort lánað, og var með tvö
damn..
Sent: Fim 07. Júl 2005 17:45
af McFlip2
Það var gaman að lesa þetta
Ég átti Diamond Monster 3d kort og það var erfið ákvörðun að kaupa það, Á sama tíma kom út Matrox M 3d (að mig minnir) og það þýddi að maður eyddi löngum tíma á netinu að bera kortin saman. Síðan var Monster 3d keypt og ekki sá ég eftir því
btw..
næst kom Voodoo3 3000 (minnir mig) svo GeForce 256 svo GeForce 4 Ti4400 og svo Radeon 9800 Pro 256mb
ég komst þó í tölvu með Voodoo2 korti, meira að segja voodoo 2 sli korti
Þetta var sérstakur tími þegar maður var með 2x skjákort, Það er tími sem að framleiðendur eru að koma aftur með.