Franska síðan X86-secret er með ýtarlega grein um "nýjasta" 3dfx kortið. Sumum kann að þykja skrítið að byrta þetta hér en þetta er merkilegur partur í sögu tölvuþróunar.
Þeir segjast meira að segja hafa keyrt Doom3 640X480 í hámarksgæðum
Njótið vel
3DFX Voodoo 6000 prófað!
damn..
Það var gaman að lesa þetta
Ég átti Diamond Monster 3d kort og það var erfið ákvörðun að kaupa það, Á sama tíma kom út Matrox M 3d (að mig minnir) og það þýddi að maður eyddi löngum tíma á netinu að bera kortin saman. Síðan var Monster 3d keypt og ekki sá ég eftir því
btw..
næst kom Voodoo3 3000 (minnir mig) svo GeForce 256 svo GeForce 4 Ti4400 og svo Radeon 9800 Pro 256mb
ég komst þó í tölvu með Voodoo2 korti, meira að segja voodoo 2 sli korti
Þetta var sérstakur tími þegar maður var með 2x skjákort, Það er tími sem að framleiðendur eru að koma aftur með.
Ég átti Diamond Monster 3d kort og það var erfið ákvörðun að kaupa það, Á sama tíma kom út Matrox M 3d (að mig minnir) og það þýddi að maður eyddi löngum tíma á netinu að bera kortin saman. Síðan var Monster 3d keypt og ekki sá ég eftir því
btw..
næst kom Voodoo3 3000 (minnir mig) svo GeForce 256 svo GeForce 4 Ti4400 og svo Radeon 9800 Pro 256mb
ég komst þó í tölvu með Voodoo2 korti, meira að segja voodoo 2 sli korti
Þetta var sérstakur tími þegar maður var með 2x skjákort, Það er tími sem að framleiðendur eru að koma aftur með.
Addi
McFlip
McFlip