Uppfæra í SLI eða nýtt kort?
Sent: Mán 13. Júl 2020 17:18
Sælir
Ég hef ekki mikið verið að fylgjast með skjákortum, hvað er heitt í branasnum í dag og svona.
Ég er að spila Red Dead 2 og langar að fá hærri FPS.
Ég er frekar nýlega búinn að kaupa GTX980TI kort og það munaði helling frá GTX780, en langar í enn meira. (Er búinn að reyna overclokka það en RD2 er ekki hrifin af því)
Ég hef prufað SLI áður fyrir mörgum árum og var svona lala hrifinn af því og langar að spyrja ykkur hvort það sé þess virði að kaupa annað eins kort eða kaupa bara eitt betra kort?
Ég er að horfa svona á 30-60Þ budget.
Takk
Ég hef ekki mikið verið að fylgjast með skjákortum, hvað er heitt í branasnum í dag og svona.
Ég er að spila Red Dead 2 og langar að fá hærri FPS.
Ég er frekar nýlega búinn að kaupa GTX980TI kort og það munaði helling frá GTX780, en langar í enn meira. (Er búinn að reyna overclokka það en RD2 er ekki hrifin af því)
Ég hef prufað SLI áður fyrir mörgum árum og var svona lala hrifinn af því og langar að spyrja ykkur hvort það sé þess virði að kaupa annað eins kort eða kaupa bara eitt betra kort?
Ég er að horfa svona á 30-60Þ budget.
Takk