ASUS A8N-SLi eða Lanparty UT nF4?
Sent: Lau 21. Maí 2005 19:31
Hvort borðið ætti maður að taka? Er með AMD 3500 með Zalman 7700 og OCZ PC3200 minni. OC'a líklega ekki mikið en líst samt betur á Lanparty borðið
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
wICE_man skrifaði:Abit Fatality er með aðeins betri fídusum held ég
Annars er Gigabyte málið fyrir þá sem oc-a ekki. Massa aukaeiginleikar á góðu verði.
DFI en þú ætlar að fá þér þessi minniMr.Jinx skrifaði:wICE_man skrifaði:Abit Fatality er með aðeins betri fídusum held ég
Annars er Gigabyte málið fyrir þá sem oc-a ekki. Massa aukaeiginleikar á góðu verði.
Hvort mælir þú þá með fyrir mig Abit fatility eða Dfi Sli-Dr og ég ætla ekkert að Oc'a og ætla ekki að fá mér Sli. Og ætla fá mér 6800 Ultra Og þetta verður leikjavél.
hef hugsað mér þetta svona.
Amd fx-55
6800 Ultra (Pci-e)
1024MB PC-5000 OCZ Platinum EL DFI Special (Dual Channel)
2x74 gb raptors í raid-0.
Ef þú ætlar að kaupa minni sem er sérhannað fyrir DFI borðið áttu að sjálfsögðu að fá þér DFI borðið. Getur alveg örugglega ekki keyrt það á.. hvað.. 600MHz? á ASUS borðinu.Mr.Jinx skrifaði:wICE_man skrifaði:Abit Fatality er með aðeins betri fídusum held ég
Annars er Gigabyte málið fyrir þá sem oc-a ekki. Massa aukaeiginleikar á góðu verði.
Hvort mælir þú þá með fyrir mig Abit fatility eða Dfi Sli-Dr og ég ætla ekkert að Oc'a og ætla ekki að fá mér Sli. Og ætla fá mér 6800 Ultra Og þetta verður leikjavél.
hef hugsað mér þetta svona.
Amd fx-55
6800 Ultra (Pci-e)
1024MB PC-5000 OCZ Platinum EL DFI Special (Dual Channel)
2x74 gb raptors í raid-0.
Hvað meinaru eiginlega? FX er gefinn út sem "leikjaörgjörfinn" frá AMD. Fyrir utan það að 4000+ er á 2.4GHz, en FX-55 á 2.6GHz, og almennt er hægt að overclocka FX-inn miklu meira en 4000+, vegna þess að FX er búinn til úr völdum "die-um" sem eru innst á skífunni.Hognig skrifaði:ætla að fá mér það sama en ég mæli með því að þú fáir þér frekar AMD64 4000. FX eru ekki sagðir eins góðir í leiki hef ég heyrt
bara það sem ég hef heyrt, virkar ekki eins vel í cs t.d. veit ekki um aðra leikignarr skrifaði:Hvað meinaru eiginlega? FX er gefinn út sem "leikjaörgjörfinn" frá AMD. Fyrir utan það að 4000+ er á 2.4GHz, en FX-55 á 2.6GHz, og almennt er hægt að overclocka FX-inn miklu meira en 4000+, vegna þess að FX er búinn til úr völdum "die-um" sem eru innst á skífunni.Hognig skrifaði:ætla að fá mér það sama en ég mæli með því að þú fáir þér frekar AMD64 4000. FX eru ekki sagðir eins góðir í leiki hef ég heyrt
Sem þú hefur 'heyrt', geturu komið með sannanir fyrir þessu ?Hognig skrifaði:bara það sem ég hef heyrt, virkar ekki eins vel í cs t.d. veit ekki um aðra leikignarr skrifaði:Hvað meinaru eiginlega? FX er gefinn út sem "leikjaörgjörfinn" frá AMD. Fyrir utan það að 4000+ er á 2.4GHz, en FX-55 á 2.6GHz, og almennt er hægt að overclocka FX-inn miklu meira en 4000+, vegna þess að FX er búinn til úr völdum "die-um" sem eru innst á skífunni.Hognig skrifaði:ætla að fá mér það sama en ég mæli með því að þú fáir þér frekar AMD64 4000. FX eru ekki sagðir eins góðir í leiki hef ég heyrt
AMD’s Athlon 64 FX-55 CPU. Clocked at a not-too-heady 2.6GHz, this CPU has proved itself to be the king of gaming processors compared with the high GHz numbers of Intel’s Pentium 4 line. The chip runs at a significantly lower clock speed than that of equivalent Intel processors, thus heat output is far less,
_________________
Ef þú ætlar að taka svona rosalega hraðvirkt minni ættirðu að taka DFI borðið. Ekkert víst að ASUS borðið ráði almennilega við 600MHz minni.Mr.Jinx skrifaði:Getur ekki einhver svarað spurningu minni?
mér var sagt (þar sem ég er að fara að spila cs) að fx virki svosem betur í eiginlega öllum leikjum en 64 nema cs. en þó ekki öllum, þar sem ég hef heyrt er já að amd64 sé betri en svo virðist ekki verakristjanm skrifaði:Amm FX-55 er alltaf hraðari, það er engin spurning. Nákvæmlega sömu kjarnar nema að FX-55 er 2600MHz á meðan 4000+/FX-53 er á 2400MHz.
En ef þú hefur verið að bera saman 4000+ á 90nm San Diego kjarna við FX-55 á 130nm clawhammer kjarna, þá gæti verið að 4000+ sé hraðvirkari í einhverjum sérstökum tilvikum, en annars ætti FX-55 að vera hraðvirkari þrátt fyrir að vera á slappari kjarna.
San Diego kjarninn er með bættan Memory Controller og SSE3 leiðbeiningar sem gerir hann eitthvað hraðvirkari, en 200MHz eru nógu stór munur til að yfirvinna það.