Síða 1 af 1
Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Sent: Fim 02. Júl 2020 17:34
af hemmigumm
Ég er að vinna með Raspberry Pi 4 með Pi Camera sem tengist með CSI portinu sem notar ribbon cable.
Snúran sem fylgdi með er aðeins um 15 CM á lengd, og mig vantar lengri snúru. Er nokkuð hægt að kaupa svona á Íslandi?
Og ef einhver veit, hvað kallar maður svona ribbon cable á íslensku?
Svona lítur þetta út:
- vivaldi_VpXmOAATA7.png (517.06 KiB) Skoðað 735 sinnum
Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Sent: Fim 02. Júl 2020 17:57
af Dóri S.
Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig.
Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.
Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Sent: Fim 02. Júl 2020 22:32
af izelord
Myndi skoða CSI í HDMI breytistykki. Þá geturu notað HDMi snúru til að tengjast myndavélinni með 2 stk adapterum.
Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Sent: Fös 03. Júl 2020 09:04
af hemmigumm
Dóri S. skrifaði:Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig.
Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.
Ég athuga það, takk!
Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Sent: Fös 03. Júl 2020 11:16
af Dóri S.
hemmigumm skrifaði:Dóri S. skrifaði:Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig.
Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.
Ég athuga það, takk!
Það var ekkert, gangi þér vel með þetta!