Leit að Myndavél
Sent: Þri 26. Apr 2005 20:45
Sælir,
Ég er að leita mér að Digital vél sem er með ákveðnum eiginleikum
1. Passar í vasann
2. fljót að taka myndir
Hún verður nátturulega að vera fljót að fókusa og taka myndir og með allavega 4megapixel
50.000kr top
Ég er búinn að skoða aðra pósta og þar sýnist mér allir vera að leita sér að vél sem er ekki lítil og nett.
Svo er ég búinn að kíkja í ýmsar verslanir og skoða þar en ég er svo hræddur að kaupa eitthvað lélegt.
Getiði bent mér á góðar vélar.
Takk
Tesli

Ég er að leita mér að Digital vél sem er með ákveðnum eiginleikum
1. Passar í vasann
2. fljót að taka myndir
Hún verður nátturulega að vera fljót að fókusa og taka myndir og með allavega 4megapixel
50.000kr top
Ég er búinn að skoða aðra pósta og þar sýnist mér allir vera að leita sér að vél sem er ekki lítil og nett.
Svo er ég búinn að kíkja í ýmsar verslanir og skoða þar en ég er svo hræddur að kaupa eitthvað lélegt.
Getiði bent mér á góðar vélar.

Takk
Tesli