Síða 1 af 2
Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Þri 19. Nóv 2019 21:10
af GuðjónR
Hvað myndir þú vilja sjá á góðum afslætti á BlackCyberDay ?
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Þri 19. Nóv 2019 21:24
af Fletch
Er að spá í 2TB NVME gen4 disk eða 4TB SSD, leikir eru orðnir svo stórir
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Þri 19. Nóv 2019 21:44
af Zpand3x
27" 1440p 144hz skjár á undir 60 þúsund,
samsung 65" 4k Q60R nær 200 kallinum (er á 255 þús fullu verði í elko)
Einhvern smá afslátt á Ryzen 3600 og B450 móðurborðum
Þá væri ég sáttur og glaður og örlítið fátakari
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Þri 19. Nóv 2019 22:27
af brynjarbergs
144hz skjár.
1tb m.2 nvme ssd
RGB dót :-)
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 02:55
af DJOli
Fletch skrifaði:Er að spá í 2TB NVME gen4 disk eða 4TB SSD, leikir eru orðnir svo stórir
Splæsi í 4tb hdd fyrir leiki. Splæsti í 1tb Samsung 850 Evo fyrir ári eða svo. Hélt ég yrði alveg "set" þegar kemur að því að hafa OS + forrit + alla leiki á einu drifi.
Er með 73.2gb laus með 30-34 leiki uppsetta, myndvinnsluforrit, upptökuforrit, steam, discord, winamp, FiveM (gta5 unofficial multiplayer) og einhver 5-6 forrit sem ég er að gleyma.
Þetta er orðið ridiculous.
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 03:09
af HalistaX
Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 08:26
af GuðjónR
HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
Það verða örugglega júsí tilboð hérna heima
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 08:27
af worghal
HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
aldrei mundi ég gerast svo brattur að senda foreldra mína á black friday í USA
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 08:59
af HalistaX
GuðjónR skrifaði:HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
Það verða örugglega júsí tilboð hérna heima
Jújú, ætli það ekki, bara ekki eins djúsí og þarna úti... Gæti örugglega fengið Móðurborð+CPU+RAM á álíka pening á Black Friday úti og ég gæti fengið bara örgjörva á Black Friday hérna heima..
worghal skrifaði:HalistaX skrifaði:Ohhhhhh, foreldrar mínir eru á leiðinni til Boston á morgun... ...verða þar í rúma viku... ...missa s.s. af bæði Black Friday og Cyber Monday... Rétt missa af Black Friday, þau koma heim á Fimmtudegi eftir viku.. Helvítis svekk er þetta!
aldrei mundi ég gerast svo brattur að senda foreldra mína á black friday í USA
Þau eru öllu vön, enda kúabændur með 180 hobbý rollur... Þau ættu að þekkja **álag**!
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 10:32
af ChopTheDoggie
Zpand3x skrifaði:27" 1440p 144hz skjár á undir 60 þúsund,
samsung 65" 4k Q60R nær 200 kallinum (er á 255 þús fullu verði í elko)
Einhvern smá afslátt á Ryzen 3600 og B450 móðurborðum
Þá væri ég sáttur og glaður og örlítið fátakari
Ég var rétt svo ný búin að kaupa mér B450 og 3600
Væri til í að sjá einhverjar kassaviftur og m.2 SSD á góðu afslætti jafnvel skjákort
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 11:08
af Sporður
Minn óskalisti er
- Friður á jörð (2500 kr)
- Öll vandamál heimsins leyst. (99 kr)
- Útrýming fátæktar
Ég skal vísa sjálfum mér út
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 11:47
af addon
eru þið þá að tala um að pannta að utan eða eru einhverjar íslenskar verslanir með eitthvað djúsí ?
mér finst íslenskar verslanir alltaf setja bara drasl sem engum langar í á 10% afslátt eða eitthvað lélegt
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 12:00
af HalistaX
addon skrifaði:eru þið þá að tala um að pannta að utan eða eru einhverjar íslenskar verslanir með eitthvað djúsí ?
mér finst íslenskar verslanir alltaf setja bara drasl sem engum langar í á 10% afslátt eða eitthvað lélegt
Akkúrat ástæðan fyrir því að ég var að binda vonir mínar við þessa Ameríkuferð foreldra minna...
Finnst úrvalið á afsláttum bara ekki búðar ferðarinnar virði,
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 12:03
af Viggi
Eru aldrei tilboð á heilu leikjaturnunum? Væri alveg til í smá afslátt á 190k samsetri tölvu.
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 13:26
af Mossi__
33% af Cintiq frá Epli eða Tölvutek.
:D
(Incidentally, ef einhver er að selja Cintiqinn sinn 22"+ þá má heyra í mér)
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 13:55
af Dr3dinn
Hef eiginlega enga trú á markaðnum hér heima og alvöru tilboðum.
Finnst sérdílar gagnvart 1111, black friday/cyber etc, hér heima vera auka hlutir sem seljast illa eða b-vörur.
(15-20% tel ég bara ekki rosalega afslætti almennt)
Erlendis = m2 og minni....
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 16:11
af GuðjónR
Gaman að sjá hvað ykkur langar í.
Ég væri til í að sjá fullt af allskonar á frábærum verðum. En af tölvutengdu dóti þá eru þessir fjórir hlutir á toppnum:
2080Ti EVGA GeForce RTX 2080 Ti FTW3 ULTRA besta skjákort í heimi eða eitthvað sambærilegt og frábært
4 TB SSD eitthvað gott drif t.d. Samsung EVO 860
2 TB M.2 NVMe eitthvað gott. t.d. EVO 970 eða sambærilegt
32 GB DDR4 eitthvað úber gott og stabílt
úff ... ég er bara að byrja ... það er svo margt girnilegt í boði í dag.
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 21:03
af Hjaltiatla
Ætla að hafa augun opin fyrir einhverri smátölvu með tveimur Gbit ethernet portum. Haði hugsað mér að geta tengst heimanetinu í gegnum wireguard:
https://blog.linuxserver.io/2019/11/16/ ... e-android/
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Mið 20. Nóv 2019 22:05
af GuðjónR
Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Fös 22. Nóv 2019 15:14
af Sera
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Fös 22. Nóv 2019 21:41
af appel
GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Fös 22. Nóv 2019 22:01
af Sporður
appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:
Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvaning sem er komast í KitchenAid vélina sína ???
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Fös 22. Nóv 2019 22:15
af appel
Sporður skrifaði:appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:
Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvaning sem er komast í KitchenAid vélina sína ???
Ekki nema að það sé Guðjón sjálfur sem leynilega vill eignast svona hrærivélargrip. Karlmenn eru hrjáðir þeim eiginleika að gefa öðrum það sem þeir vilja sjálfir, dæmin um eiginmenn sem kaupa 75" sjónvarpstæki eða ps4 fyrir eiginkonurnar eru fjölmörg.
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Fös 22. Nóv 2019 22:18
af Sporður
appel skrifaði:Sporður skrifaði:appel skrifaði:GuðjónR skrifaði:Það væri ekkert leiðinlegt að eignast koparlitaða kitchain aid
Iss piss, þú ert ekki maður með mönnum nema að kaupa gullhúðaða kitchain aid hrærivél fyrir konuna:
Heldurðu að GuðjónR láti hvaða viðvaning sem er komast í KitchenAid vélina sína ???
Ekki nema að það sé Guðjón sjálfur sem leynilega vill eignast svona hrærivélargrip. Karlmenn eru hrjáðir þeim eiginleika að gefa öðrum það sem þeir vilja sjálfir, dæmin um eiginmenn sem kaupa 75" sjónvarpstæki eða ps4 fyrir eiginkonurnar eru fjölmörg.
Þú segir það en ég get varla kveikt á fjölspilunarleik á netinu án þess að fimmtug húsmóðir sé að segja mér að mamma mín sé feit!
Tilviljun?
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Sent: Fös 22. Nóv 2019 23:04
af GuðjónR
Vá hvað þið sjáið í gegnum mig!
Verð að viðurkenna að mig langar miklu meira í KitchenAid hrærivél en konunni, hún nær alltaf að stoppa mig af.
Þessi gulllitaða færi vel við gull-mjólkurkönnuna sem ég keypti um daginn....fyrir konuna sko!