Síða 1 af 1

Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Sent: Fim 26. Sep 2019 09:52
af Hjaltiatla
Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér?

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Sent: Fim 26. Sep 2019 11:25
af worghal
1. ég
2. tölvan
3. allt draslið sem ég hef sankað að mér

#amidoingitright?

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Sent: Fim 26. Sep 2019 11:31
af Hjaltiatla
worghal skrifaði:1. ég
2. tölvan
3. allt draslið sem ég hef sankað að mér

#amidoingitright?
Bubbi er frændi þinn

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Sent: Fim 26. Sep 2019 11:53
af nidur
Eldhúsið
Svefnherbergið
Baðherbergið

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Sent: Fim 26. Sep 2019 11:57
af Hjaltiatla
Halli og Laddi greinilega mættir :)
En ef það vantar frekara samhengi, þá er ég að sjálfsögðu að meina hvaða þjónustur á netkerfinu heima hjá ykkur (sjá í hvaða flokk þessi þráður er settur).

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Sent: Fim 26. Sep 2019 11:59
af Strákurinn
1. PiHole
2. Plex
3. Nextcloud

Re: Top-3 gagnlegir hlutir sem þú hýsir heima hjá þér

Sent: Fim 26. Sep 2019 13:00
af DJOli
Homelab sem keyrir m.a.
FTP þjón til að gera backup af símanum yfir Wifi.
Media svæði til að hýsa kvikmyndir, þætti osfv til einkaneyslu.
Sýndarþjóna til að æfa mig í Windows server uppsetningum, vinnslu á adds osfv.