Síða 1 af 3

Nýtt Rigg.. en mikið Restart !!

Sent: Mið 06. Apr 2005 21:24
af Gestir
**update**
Var að uppfæra eins og áður hefur komið fram. Fékk mér K8n neo2 Platinum móðurborð og AMD64 3200+ örgjörva.

Allt SúperHratt og gott en ég er alltaf að lenda í því að hún svona semi restartar. slekkur á skjánum, kemur smellur í speakers, en hún vinnur áfram eins og hún sé að restarta en það gerist samt ekki.

Svo þegar ég reyni að restarta þá verður skjárinn ferlega asnalegur og svona minnir á Sinclair Spectrum eða Amstrad litaðir kubbar hér og þar og hún startar sér þannig.

Ég þarf því að slökkva alveg á henni.. bíða í svona 15-30 sek og starta aftur til að þetta verði normal.

Ég er búinn að prufa að hækka voltin á minni en það breytti klárlega engu. Hvað getur þetta mögulega verið. ??!!??

** update-ið = það kemur held ég svona Tikk sound í HDD þegar þettta gerist og svona Fúúúújjjíííí.. svona restart sound **

Einn sagði að þetta gæti huxanlega verið HDD sem er að drulla upp á bak.. eða gallað minni.

Hvað segið þið .. ??

Sent: Mið 06. Apr 2005 21:40
af CraZy
skít á minnið

Re: Nýtt Rigg.. en mikið Restart !!

Sent: Mið 06. Apr 2005 23:03
af MezzUp
ÓmarSmith skrifaði:** update-ið = það kemur held ég svona Tikk sound í HDD þegar þettta gerist og svona Fúúúújjjíííí.. svona restart sound **
Allavega eitthvað að HDD hugsa ég.

Prófaðu að strippa tölvuna niður í „bare essentials“

Re: Nýtt Rigg.. en mikið Restart !!

Sent: Fim 07. Apr 2005 09:55
af urban
ÓmarSmith skrifaði:**update**
Var að uppfæra eins og áður hefur komið fram. Fékk mér K8n neo2 Platinum móðurborð og AMD64 3200+ örgjörva.

Allt SúperHratt og gott en ég er alltaf að lenda í því að hún svona semi restartar. slekkur á skjánum, kemur smellur í speakers, en hún vinnur áfram eins og hún sé að restarta en það gerist samt ekki.

Svo þegar ég reyni að restarta þá verður skjárinn ferlega asnalegur og svona minnir á Sinclair Spectrum eða Amstrad litaðir kubbar hér og þar og hún startar sér þannig.

Ég þarf því að slökkva alveg á henni.. bíða í svona 15-30 sek og starta aftur til að þetta verði normal.

Hvað segið þið .. ??
ég lenti þí þessu og þá var skjákortið hjá mér bara að deyja
skipti um það og allt var í fína lagi á eftir

Sent: Fim 07. Apr 2005 10:07
af Gestir
þetta er nýlegt skjákort.. svei mér þá ..

Hef ekkert fiktað neitt í því eða verið að klukka það neitt..

trúi því bara ekki að Ati kortið sé Kaput !!

( eina sem gæti komið því við er þetta asnalega kubba lita drasl sem kemur á skjáinn þegar þetta gerist.. )

Sent: Fim 07. Apr 2005 11:17
af zedro
Líttu á björtu hliðina ef kortið er í hönki þá er það allavega í ábyrgð. Þar sem þú sagði að þetta væri nýlegt kort býst ég ekki við að það sé eldra en 2ára. :D

Sent: Fim 07. Apr 2005 11:36
af Gestir
Bjarta hliðin... kortið er keypt í USA og það var ekki ég sem keypti það :S

ég fékk það hjá strák sem ég vinn með .....

hann tekur eflaust engan þátt í kostnaði ef það er bilað .. ég fékk þetta í nóv hjá honum

Sent: Fim 07. Apr 2005 14:02
af Yank
Getur verið ýmislegt bæði hardware og software. Veit að lítil hjálp er í þessu en þegar ég sé nafnið SuperTalent þá :roll:

Prufaðu ef þú getur að skipta um skjákort, og minni annað þá í einu til þess að útiloka það frá. Getur t.d. fengið lánað hjá vini.

Annars m.v. það sem þú talar um er þetta líklegast HD að klikka.

Sent: Fim 07. Apr 2005 14:47
af Daz
Hitavandamál? Það að þú verðir að bíða í dálítinn tíma áður en hún ræsist aftur gefur það til kynna. Er heatsinkið örugglega vel fest á örgjörvann og rétt magn af hitaleiðandi efni á milli? Heatsinkið á skjákortinu örugglega vel fast?

Sent: Fim 07. Apr 2005 14:50
af gnarr
örgjörfinn er í um 35-40°c, þannig að líklega þá er þetta ekki hiti.

Sent: Fim 07. Apr 2005 17:05
af Gestir
ég er að fara heim að rífa vélina í sundur.. skoða allar snúrur og alles..

tek myndir og sendi.. öss

Sent: Fim 07. Apr 2005 17:16
af Mr.Jinx
ÓmarSmith skrifaði:ég er að fara heim að rífa vélina í sundur.. skoða allar snúrur og alles..

tek myndir og sendi.. öss
Flott er :wink:

Sent: Sun 24. Apr 2005 18:17
af Gestir
Núna er búið að skoða alla króka og kima á þessu..

Herr. Gnarr er búinn að taka vélina og stúta henni í öreindir og setja hana vel upp og Tweaka ( thanx again ) ( runnin now @ 2.5Ghz )

En þetta restart er alveg byrjað AFtur..

það er ekkert frekar þegar það er mikil eða lítil keyrsla.. vélin er búin að vera keyrð í 2 tíma streit með öll bench sem til eru og ég veit ekki hvað og hvað. núna þegar ég fékk hana aftur þá restartaði hún bara amk 2 svar í röð og svo svona 2-3 á næstu 5 mín ...

og þetta er alltaf það sama .. System hd slekkur á sér í svona 0.2sek en nær ekki að detta inn aftur.

Er þetta hreinlega hann.. eða er þetat Psu-ið.... eða gæti þetta verið rafmagnstengið á disknum ???

Sent: Mán 25. Apr 2005 00:14
af JReykdal
ÓmarSmith skrifaði:Núna er búið að skoða alla króka og kima á þessu..

Herr. Gnarr er búinn að taka vélina og stúta henni í öreindir og setja hana vel upp og Tweaka ( thanx again ) ( runnin now @ 2.5Ghz )

En þetta restart er alveg byrjað AFtur..

það er ekkert frekar þegar það er mikil eða lítil keyrsla.. vélin er búin að vera keyrð í 2 tíma streit með öll bench sem til eru og ég veit ekki hvað og hvað. núna þegar ég fékk hana aftur þá restartaði hún bara amk 2 svar í röð og svo svona 2-3 á næstu 5 mín ...

og þetta er alltaf það sama .. System hd slekkur á sér í svona 0.2sek en nær ekki að detta inn aftur.

Er þetta hreinlega hann.. eða er þetat Psu-ið.... eða gæti þetta verið rafmagnstengið á disknum ???
Ég held bara að þetta sé persónulegt lagg-field sem umlykur þig.

Sent: Mán 25. Apr 2005 00:25
af hilmar_jonsson
Ég hef fengist við tölvu með svipað vandamál.

Í þeirri tölvu er eitthvað misræmi milli AGP raufarinnar á móðurborði og festingarinnar á kassa þannig að það þarf alltaf að ýta skjákortinu betur inn í raufina áður en tölvan er ræst. Kortið skríður svo smá saman út vegna misræmisins og eftir smá stund fer tölvan að pípa, slekkur á skjánum, líklega vegna þess að skjákortið er komið aðeins út úr raufinni, og leyfir ekki endurræsingu. Þá þarf að rjúfa strauminn og ýta kortinu aftur inn áður en hægt er að ræsa tölvuna með virku skjákorti.

Sent: Mán 25. Apr 2005 08:14
af Gestir
SKjákortið er alveg í raufinni.. og rennur ekkert út. og það kemur aldrei neitt píp..

hún bara slekkur á system disknum í svona 0.2 sek og kveikir aftur.. en þá er allt á skjánum orðið svart og hún nær ekki að rebootta..


ekki það.. að JReykdal orðaði þetta mjög vel. " gífurlegt Lagg-field " sem umlykur mig ... :8)

Sent: Mið 27. Apr 2005 13:44
af Icarus
Ég veit að þetta er kannski frekar ólíklegt en þar sem allir hérna eru búnir að fara í gegnum þetta og ekkert er vitað hvað er að gæti þetta bara ekki verið rafmagnið heima hjá þér ? Þá líklegast fjöltengið sem er ekki að ráða við það rafmagn sem tölvan þín tekur, gölluð innstunga eða bara eitthvað...

Sent: Mið 27. Apr 2005 16:31
af Gestir
ha ha

nice try.. en nei

þetta gerðist heima hjá GNARR líka.. . þannig að það option er úr sögunni.. auk þess bý ég í Kópavogi sem er þú veist.. LANG BESTA bæjarfélag á landinu og þar er alltaf allt í topp standi..

ekki reyna að þræta.. it will be your death . :8)

Sent: Mið 27. Apr 2005 16:33
af Icarus
ÓmarSmith skrifaði:ha ha

nice try.. en nei

þetta gerðist heima hjá GNARR líka.. . þannig að það option er úr sögunni.. auk þess bý ég í Kópavogi sem er þú veist.. LANG BESTA bæjarfélag á landinu og þar er alltaf allt í topp standi..

ekki reyna að þræta.. it will be your death . :8)
KÓPAVOGUR SUCKZORS !

annars var ég nú ekki að tala um rafkerfið sjálft.. meira fjöltengið eða rafmagnssnúruna úr fjöltenginu í psu :)

Sent: Mið 27. Apr 2005 20:45
af gumol
Auðvitað er Kópavogur lang besti staðurinn til að búa á. Sást vel í síðustu kosningum þegar það eina sem stjórnarandstaðan gat sagt var að lofa að gera gott betra. :lol:

En að efninu. Hvað ertu með öflugt PSU? noname eða merki?

Sent: Fim 28. Apr 2005 09:39
af gnarr
sweex 400w psu.

það eru 99.9% að þetta sé 40GB WD diskurinn hjá honum.

maður heyrir að það drepst á honum í eitt sekúndubrot og hann startar sér aftur. en þá er tölvan búin að týna honum og það kemur bsod eftir smá stund.

Annars var ég með tölvuna heima hjá mér í 2 daga, og hún restartaði sér bara einusinni. þá skipti ég um molex á disknum og allt gekk vel.

Ómar: ef tölvan er að restarta sér eitthvað öðruvísi en þetta með að drepa á disknum, þá gæti það alveg verið rétt hjá Icarus að þetta sé hreinlega bara rafmagnið úr veggnum hjá þér.

ertu með þetta í jarðtengdri innstungu?

Sent: Fös 29. Apr 2005 12:08
af Gestir
það er bara rafmagnsinnstunga í vegg.. og ég set fjöltengið þar og bada bing.. ég get svo sem prófað að láta pabba skoða rafmagnið heima..

en fyrst þetta SAMA gerðist heima hjá GNARR... hehe þá HLÍTUR þetta að vera svona on and off failure í WD disknum ...

ég er að spá að negla á nýjan disk í dag og kíkja á þetta....

Sent: Mið 25. Maí 2005 11:53
af Gestir
**Update**


Virðist vera sem að þetta gæti verið móðurborðið að gefa sig ( nýtt móðurborð ) magnað ..

En það er búið að útiloka alveg að þetta sé Diskurinn þannig að það er eiginlega ekkert sem kemur til greina annað en að móðurborðið sé að drulla upp á bak.

þið sem eitthvða hafið um málið að segja.. ég mæli með því að þið lesið þetta frá byrjun og segið ykkar skoðun :)

Öll hjálp er vel þeginn ... því annars fer ég með þettaupp í ATT á eftir og reisa hell :evil:

Sent: Mið 25. Maí 2005 12:33
af einarsig
GL and have fun :D

gætir hótað þeim með gilsneggerinum ;) hehe....

Sent: Fim 26. Maí 2005 12:33
af Gestir
hehe

já það er fínt að hafa svona kappa sér við hlið í málum sem þessum ;) :wink: