Síða 1 af 1
Tengja tölvuna við sjónvarpið
Sent: Fös 01. Apr 2005 09:16
af galileo
Góðan daginn ég keypti mér um daginn svhs snúru og kann gersamlega ekki tengja hana við sjónvarpið.. keypti þetta í BT (léleg búð af mínu mati) og þeir sögðu mér að ég þyrftii einhvað að splitta skjákortinu, veit ekkert hvort að þetta var rétt hjá þeim en getur einhver hjálpað mér að gera þetta, yrði mjööög ánægður

Sent: Lau 02. Apr 2005 14:14
af ezkimo
Skjákortið þarf að vera með video out möguleika til að geta tengst við sjónvarp ef þetta er fartölva ætti hún að vera með þessum möguleika !
þeir hjá tölvulistanum eru að selja
VGA í video converter á 7 þúsund sem á að geta gert þetta ef þú ert ekki til í að fá þér nýtt skjákort !
Sent: Lau 02. Apr 2005 19:01
af CraZy
það ætti að vera s-vidio áftan á skjakortinu þínu(hvaða kort ertu með?)
Sent: Sun 03. Apr 2005 23:19
af galileo
ezkimo skrifaði:Skjákortið þarf að vera með video out möguleika til að geta tengst við sjónvarp ef þetta er fartölva ætti hún að vera með þessum möguleika !
þeir hjá tölvulistanum eru að selja
VGA í video converter á 7 þúsund sem á að geta gert þetta ef þú ert ekki til í að fá þér nýtt skjákort !
Er með Svhs tengi á skjákorinu og er með ati radeon 9800 pro 128mb.
Helduru nokkuð að ég þurfi þennan video converter

Held nefnileg að þetta eigi að virka öðruvísi
Sent: Mán 04. Apr 2005 13:18
af CraZy
eg er með svona snúru ég stíng bara scart hausnum í sjónvarpid og hinum nedanum í skjákortið virkar undur
Sent: Mán 04. Apr 2005 17:29
af galileo
já okey ég er sko með svona svhs (med svhs sem fer í skjákortið) báðum megin á snúrunni, er sko líka með svhs í sjónvarpinu.

ekkert skart neitt á minni.
Sent: Þri 05. Apr 2005 18:57
af END
Var að fá mér svhs snúru og fór auðvitað beint í að tengja en þá er myndin svarthvít. Ég get ekki séð bíómyndir, ekki heldur svarthvítar en hljóðið er í lagi. Getur verið að sjónvarpið styðji ekki svhs (mér datt það ekki í hug þegar ég keypti snúruna að það þyrfti að vera sér stuðningur við svhs

) ? Sjónvarpið er 20" Samsung keypt 1997 (að ég held).
Og það er stillt á PAL B og ég er líka búinn að prófa allar hinar PAL stillingarnar þó ég viti ekki muninn á milli þeirra.
Sent: Þri 05. Apr 2005 19:11
af galileo
Það gerðist bara ekki neitt hjá mér sko

Sent: Þri 05. Apr 2005 19:38
af END
galileo skrifaði:Það gerðist bara ekki neitt hjá mér sko

UUU.. þú er náttúrulega búinn að stilla display properties?
Sent: Þri 05. Apr 2005 19:47
af galileo
nei stillti ekki neitt átti æeg að gera það.

Sent: Þri 05. Apr 2005 19:54
af CraZy
já.. galeleo. annars ef þú leitar aðeins END þá eru milljón póstar náhvæmlega um það sama
Sent: Þri 05. Apr 2005 19:58
af END
galileo skrifaði:nei stillti ekki neitt átti æeg að gera það.

Býst við að þetta sé eins og hjá mér fyrst þú ert með ATI Radeon kort, farðu í display properties/advanced/display og klikkaðu þar á TV, ef það kemur ekki þarftu kannski að fara í troubleshoot og "force detection of my TV".
Sent: Þri 05. Apr 2005 22:35
af galileo
END skrifaði:galileo skrifaði:nei stillti ekki neitt átti æeg að gera það.

Býst við að þetta sé eins og hjá mér fyrst þú ert með ATI Radeon kort, farðu í display properties/advanced/display og klikkaðu þar á TV, ef það kemur ekki þarftu kannski að fara í troubleshoot og "force detection of my TV".
Núna er ég ánægður

Ég fór eftir ráðum END`s og viti þetta virkaði allt saman ég sverð það ég er búinnað eiga þessa snúru í hálft ár og aldrei fattað hverni ætti að nota hana. ég meina það ég elska þennan gaur hann er bara snilli takk æðislega fyrir!!

En Takk samt líka þið hinir sem hjálpuðu mér.
