Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.
Sent: Fim 16. Ágú 2018 09:42
af Sallarólegur
Re: Hvaða þráðlausa lykblaborð er "best"? Helst með mús.
Sent: Fim 16. Ágú 2018 12:33
af netkaffi
Sallarólegur skrifaði:.
Dýrka þessa liti. Er hægt að hafa það meira silent?, ég meika lítið hávaðann í svona mechanical lyklaborðum og vil helst hafa silent lyklaborð. Takk fyrir þetta.