Síða 1 af 1

Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Mið 01. Ágú 2018 22:33
af HalistaX
Hvar fær maður svona?

Er þetta til í tölvuverslununum?

https://www.lindy.co.uk/audio-video-c2/ ... able-p2547

Veit ekki almennilega hvað ég á að google'a til að finna þetta á íslenskri síðu... Sorry about that... :?

Er þetta ekki annars eina lausnin ef maður vill nota tvo skjái yfir DVI þegar það er bara eitt tengi á skjákortinu?

Please, dassle me, boiis!

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 01:19
af ZiRiuS
Svona splitter setur sömu myndina á báða skjáina.

Fæst hérna (þó ég sé alfarið á móti þessari búllu):
https://www.computer.is/is/product/skja ... f-splitter

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 03:25
af HalistaX
ZiRiuS skrifaði:Svona splitter setur sömu myndina á báða skjáina.

Fæst hérna (þó ég sé alfarið á móti þessari búllu):
https://www.computer.is/is/product/skja ... f-splitter
Ahh, er ekki séns á einhverri græju sem gerir ekki akkúrat þetta heldur hitt dæmið þarna sem ég er að hugsa um en á erfitt með að koma í orð?

Og Computer.is getur sleikt á mér öll mín allra syðstu hár.... Held ég versli aldrei við þá aftur eftir að þeir stálu MX Master músini minni sem ég fékk skipta uppí ábyrgð á annari mús hjá þeim.... Eat my ass!

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 05:01
af Moldvarpan
HalistaX skrifaði:Hvar fær maður svona?

Er þetta til í tölvuverslununum?

https://www.lindy.co.uk/audio-video-c2/ ... able-p2547

Veit ekki almennilega hvað ég á að google'a til að finna þetta á íslenskri síðu... Sorry about that... :?

Er þetta ekki annars eina lausnin ef maður vill nota tvo skjái yfir DVI þegar það er bara eitt tengi á skjákortinu?

Please, dassle me, boiis!
gogglar bara,,,,,, dvi splitter site:is

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 08:33
af Sallarólegur
Hvaða skjákort er þetta? Ef það er frá fornöld geturðu notað svona gaur:

Mynd

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 13:43
af Fridrikn
þegar að maður þarf eitthvað kaplatengt er Computer.is málið, þeir eru með heilan vegg með mest random og obscure köplum. síðan kanski hinar tölvu búðirnar eða elko.is

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 14:03
af roadwarrior
Íhlutir Skipholti

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 14:07
af pepsico
Ég veit ekki til þess að það sé hægt að nýta eitt tengi fyrir fleiri en einn skjá nema þeir séu að sýna sömu mynd. Ef það er ekki laust tengi, og ég vil vekja athygli á móðurborðstenginu sem sumir gleyma, þá þarf að búa til laust tengi með því að bæta við skjástýringu, sama hvort það er með því að bæta við innanáliggjandi skjákorti í PCI rauf eða t.d. bara í gegnum USB.

http://kisildalur.is/?p=2&id=3664
https://www.computer.is/is/product/skja ... a-ib-ac507

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Fim 02. Ágú 2018 22:17
af arons4
sýnist tengið sem OP linkaði ekki vera beinn dvi splitter, heldur DMS59 -> 2x dvi, sem vissulega eru tvö myndmerki, en þarf þó sérstakt skjákort með svoleiðis útgangi.

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Lau 04. Ágú 2018 00:47
af kizi86
Hvernig skjákort ertu með? Og hvaða tengi eru á því?

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Sun 05. Ágú 2018 18:15
af HalistaX
Sko, sorrý með sein svör, en ég er s.s. með EVGA GTX 1080ti SC Black Edition ef ég man rétt og XL2411Z skjá.

Skv. EVGA síðuni er kortið með eftirfarandi:

"DVI-D, DisplayPort, DisplayPort, HDMI, DisplayPort"

En skjárinn er skv. BenQ síðuni með:

"Hor. Frequency (KHz) VGA/HDMI:15kHz~83KHz
DVI-DL/DP: 30~140KHz"

Og

"Ver. Frequency (Hz) VGA/HDMI: 24Hz~120Hz
DVI-DL/DP: 56~144Hz"

Og Cnet:

"DVI-D (dual link), HDMI, VGA, headphones"

Og þar sem Cnet segir að ég sé ekki með Diaplay Port sem styðru 144hz ef ég skil rétt, er ég þá royally fucked eða?

Mig langaði nefninlega að fa mér annan nákvæmlega eins skjá og ég er með, en er það pipe dream og ég ætti miklu frekar að kaupa mér bara einhvern ultrawideperraskjá eða QHD@144hz skjá eða eitthvað þannig og nota sem main á meðan ég nota gamla sem alt?

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Sun 05. Ágú 2018 18:20
af worghal
HalistaX skrifaði:Sko, sorrý með sein svör, en ég er s.s. með EVGA GTX 1080ti SC Black Edition ef ég man rétt og XL2411Z skjá.

Skv. EVGA síðuni er kortið með eftirfarandi:

"DVI-D, DisplayPort, DisplayPort, HDMI, DisplayPort"

En skjárinn er skv. BenQ síðuni með:

"Hor. Frequency (KHz) VGA/HDMI:15kHz~83KHz
DVI-DL/DP: 30~140KHz"

Og

"Ver. Frequency (Hz) VGA/HDMI: 24Hz~120Hz
DVI-DL/DP: 56~144Hz"

Og Cnet:

"DVI-D (dual link), HDMI, VGA, headphones"

Og þar sem Cnet segir að ég sé ekki með Diaplay Port sem styðru 144hz ef ég skil rétt, er ég þá royally fucked eða?

Mig langaði nefninlega að fa mér annan nákvæmlega eins skjá og ég er með, en er það pipe dream og ég ætti miklu frekar að kaupa mér bara einhvern ultrawideperraskjá eða QHD@144hz skjá eða eitthvað þannig og nota sem main á meðan ég nota gamla sem alt?
til að byrja með, þá ertu ekki með tengið sem þú linkar í upprunalega, en það er dms-59 tengi.
í örðu lagi ættiru að spjara þig með Display Port.

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Sun 05. Ágú 2018 18:30
af HalistaX
worghal skrifaði:
HalistaX skrifaði:Sko, sorrý með sein svör, en ég er s.s. með EVGA GTX 1080ti SC Black Edition ef ég man rétt og XL2411Z skjá.

Skv. EVGA síðuni er kortið með eftirfarandi:

"DVI-D, DisplayPort, DisplayPort, HDMI, DisplayPort"

En skjárinn er skv. BenQ síðuni með:

"Hor. Frequency (KHz) VGA/HDMI:15kHz~83KHz
DVI-DL/DP: 30~140KHz"

Og

"Ver. Frequency (Hz) VGA/HDMI: 24Hz~120Hz
DVI-DL/DP: 56~144Hz"

Og Cnet:

"DVI-D (dual link), HDMI, VGA, headphones"

Og þar sem Cnet segir að ég sé ekki með Diaplay Port sem styðru 144hz ef ég skil rétt, er ég þá royally fucked eða?

Mig langaði nefninlega að fa mér annan nákvæmlega eins skjá og ég er með, en er það pipe dream og ég ætti miklu frekar að kaupa mér bara einhvern ultrawideperraskjá eða QHD@144hz skjá eða eitthvað þannig og nota sem main á meðan ég nota gamla sem alt?
til að byrja með, þá ertu ekki með tengið sem þú linkar í upprunalega, en það er dms-59 tengi.
í örðu lagi ættiru að spjara þig með Display Port.
Lel, my mistake then lel...

En er DP á þessum skjá eða?

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Sun 05. Ágú 2018 21:18
af arons4
Getur fengið bæði displayport í dvi og displayport í hdmi snúrur. Þær styðja þó ekki allar 120hz.

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Sun 05. Ágú 2018 22:44
af SolidFeather
Skv. Internetinu er skjárinn ekki með DisplayPort og HDMI tengið á honum er ekki HDMI 2.0 þannig að það virðist ekki styðja 144Hz þannig aaað... :guy

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Mán 06. Ágú 2018 00:13
af arons4
SolidFeather skrifaði:Skv. Internetinu er skjárinn ekki með DisplayPort og HDMI tengið á honum er ekki HDMI 2.0 þannig að það virðist ekki styðja 144Hz þannig aaað... :guy
Gæti verið hægt að fá DP->dual link dvi og þá ætti það að ganga.

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Mán 06. Ágú 2018 00:31
af SolidFeather
arons4 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Skv. Internetinu er skjárinn ekki með DisplayPort og HDMI tengið á honum er ekki HDMI 2.0 þannig að það virðist ekki styðja 144Hz þannig aaað... :guy
Gæti verið hægt að fá DP->dual link dvi og þá ætti það að ganga.
Internetið segir að það sé bara eitt DVI tengi á skjánnum :guy

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Mán 06. Ágú 2018 12:46
af arons4
SolidFeather skrifaði:
arons4 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Skv. Internetinu er skjárinn ekki með DisplayPort og HDMI tengið á honum er ekki HDMI 2.0 þannig að það virðist ekki styðja 144Hz þannig aaað... :guy
Gæti verið hægt að fá DP->dual link dvi og þá ætti það að ganga.
Internetið segir að það sé bara eitt DVI tengi á skjánnum :guy
Ef ég skil OP rétt þá er hann að tala um að bæta við öðrum skjá?

Re: Hvar fæ ég svona DVI Splitter Cable á Klakanum?

Sent: Mán 06. Ágú 2018 14:44
af SolidFeather
arons4 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
arons4 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Skv. Internetinu er skjárinn ekki með DisplayPort og HDMI tengið á honum er ekki HDMI 2.0 þannig að það virðist ekki styðja 144Hz þannig aaað... :guy
Gæti verið hægt að fá DP->dual link dvi og þá ætti það að ganga.
Internetið segir að það sé bara eitt DVI tengi á skjánnum :guy
Ef ég skil OP rétt þá er hann að tala um að bæta við öðrum skjá?
Ég er bara í ruglinu :guy