Síða 1 af 1
Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?
Sent: Fim 22. Feb 2018 12:50
af KristinnK
Ég er að leita að plastrennum sem hægt er að festa á veggi til að lána snúrur liggja um, eins og svona:
Hvar fæst svona (á sem lægsta verði)?
Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?
Sent: Fim 22. Feb 2018 12:52
af hagur
Bykó, Húsasmiðjan, Bauhaus, Reykjafell ..... pretty much í öllum byggingarvöru- og rafvöru/ljósaverslunum.
Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?
Sent: Fim 22. Feb 2018 16:53
af gutti
Bauhaus eiga þetta fór í sumar keypti hjá þeim
Re: Hvar fást plastrennur fyrir snúrur?
Sent: Fim 22. Feb 2018 22:00
af roadwarrior