Síða 1 af 1
Vantar gott móðurborð
Sent: Þri 15. Feb 2005 16:54
af Pirate^
Ég keypti mér móðurborð og örgjörva um daginn, en því miður er móðurborðið ónýtt

en ég er samt að spá í að fá mér nýtt og gott móðurborð sem gæti kostað 10þús kell eða ódýrara gætu einhverjir bent mér á einhvað slíkt .Örgjafinn er 3.2 ghz northwood
Sent: Þri 15. Feb 2005 17:35
af MezzUp
Hvað eru þessir „örgjafar“ sem margir eru að tala um? Er það einhver sem gefur bara pínulítið eða?
Það er „örgjörvi“
Og hver er annars spurningin? Hvaða móðurborð þú ættir að fá þér?
Sent: Þri 15. Feb 2005 17:36
af TechHead
Abit AI7 í hugver
kostar 9.900 hjá þeim.
Sent: Fös 18. Feb 2005 19:53
af Gestir
Amm
Sammála síðasta Ræðumanni ..