Síða 1 af 1

1 TB diskur á stærð við CD-ROM

Sent: Sun 06. Feb 2005 19:27
af sveik
Rakst á þessa frétt áðan...
News.com skrifaði: A few hundred movies on an optical disc? That's the goal of the Holographic Versatile Disc (HVD) Alliance.

Six companies, including Fuji Photo and CMC Magnentics, have formed a consortium to promote HVD technology, which will let consumers conceivably put a terabyte (1TB) of data onto a single optical disc.
A TB-size disc would certainly compress movie collections. The consortium said an HVD disc could hold as much data as 200 standard DVDs and transfer data at over 1 gigabit per second, or 40 times faster than a DVD.

HVD is a possible successor to technologies such as Blu-ray and HD DVD. Single layer Blu-ray discs hold about 25GB of data while dual-layer discs hold 50GB. Ordinary DVD discs, meanwhile, hold about 4.7GB. HVD technology will be pitched at corporations and the entertainment market, the HVD Alliance said
The technology behind HVD is based on holography technology from Japan's Optware, one of the six founders of the consortium. A technical committee formed last December to flesh out HVD standards.

Sony unveiled a home server with 1TB of storage for the Japanese market last year. Half of the capacity would be enough to record six channels of TV for five and a half days non-stop, Sony said.

The organization, however, is looking at first developing discs with lower capacities. The first assignments of the technical committee involve coming up with standards for a 200GB recordable disc and a 100GB read-only disc.

If history is an indication, consumers will fill the disc up. High-definition broadcasting and gaming are also expected to add a heavy burden to existing home storage systems because of the size of the files. Two hours of HD programming takes up about 15GB to 25GB.

Michiko Nagai of CNET Japan contributed to this story from Tokyo.
Þetta er náttúrulega bara rugl :P Get eiginlega ekki hugsað mér í hvað ætti að nota 200GB CD/HVD(hvað sem á eftir að kalla þá). Hvað finnst ykkur um þetta ? Fynnst ykkur þetta ekki OF mikið.... ?

Sent: Sun 06. Feb 2005 22:45
af DoRi-
ég heyrði einhvern tíma um 20gb disk, en 1tb er bara silly, en ef að sona diskur er 1 tb á þá að gera 2tb 3.5"hdd?? :D

Sent: Mán 07. Feb 2005 01:18
af zaiLex
Rugl? nei. Bara snilld! :D Í framtíðinni verður þú veist lotr trilogían , allar star wars myndirnar etc etc.. á EINUM diski ! :D.

Sent: Mán 07. Feb 2005 07:33
af kristjanm
25GB Geisladiskar koma á þessu ári með Blu-Ray tækninni, og þeir eiga víst ekki að vera neitt dýrari en venjulegir DVD diskar.

Sent: Mán 07. Feb 2005 12:52
af CraZy
ég vona að það verdi hægt að spila blueray með dvd spilurum og öfuggt

Sent: Mán 07. Feb 2005 14:15
af Pandemic
Það verður held ég ekki hægt að nota þá með venjulegum dvd spilurum allt önnur tækni þarna í gangi.
Eitt sem átti að vera bætt með Blue-ray og HDVD var það að það er einkar óhentugt að lána dvd vegna þess hvað diskarnir rispast mikið og endingin lítill þetta á að bæta með Blue-ray og HDVD

Sent: Þri 08. Feb 2005 09:33
af gnarr
mér þykir 200GB vera of lítið. ég myndi frekar vilja sjá 1TB diska. þá gæti maður gert backup af ÖLLU í tölvunni sinni á 1 eða 2 diska.

Sent: Mið 09. Feb 2005 19:58
af DoRi-
hvaða heilbrigða manneskja er með meira en 1tb á tölvunni sinni?

Sent: Mið 09. Feb 2005 20:37
af Mysingur
DoRi- skrifaði:hvaða heilbrigða manneskja er með meira en 1tb á tölvunni sinni?
eg væri ekki lengi að ná því ef ég ætti pláss :oops:

Sent: Mið 09. Feb 2005 22:04
af CraZy
Mysingur skrifaði:
DoRi- skrifaði:hvaða heilbrigða manneskja er með meira en 1tb á tölvunni sinni?
eg væri ekki lengi að ná því ef ég ætti pláss :oops:
hehe m2 :8)