Deila efni milli tveggja tölva
Sent: Þri 17. Jan 2017 22:56
Nú er ég með eina tölvu með Windows 10 í tölvuherberginu mínu og aðra með Windows 7 í svefnherberginu. Mig langar að geta deilt efni á milli þessara tveggja tölva, hver er besta leiðin til þess?
Ég fiktaði eitthvað aðeins í homegroup, gat búið til homegroup á báðum tölvum en þær gátu hvorugar fundið homegroup hjá hinni, en það er kannski bara til einhver miklu betri leið en homegroup til að deila efni þarna á milli?
Ég fiktaði eitthvað aðeins í homegroup, gat búið til homegroup á báðum tölvum en þær gátu hvorugar fundið homegroup hjá hinni, en það er kannski bara til einhver miklu betri leið en homegroup til að deila efni þarna á milli?