Síða 1 af 1
Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 19:27
af tomasandri
Hvar kaupi ég:
Svona ljós -
http://imgur.com/a/SJBTL
Með svona fjarstýringu -
http://imgur.com/a/oyUsG
?
Búinn að googla helling en finn ekkert

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 19:32
af Klemmi
Aliexpress
https://www.aliexpress.com/wholesale?ca ... led+strips
Einhverjir, þá helst einstaklingar, eru að selja þetta hér heima á uppsprengdu verði, hafa keypt í gegnum Aliexpress og lagt svo þrefalt ofan á...
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 19:36
af Hizzman
ertu nokkuð með bilað gúgl?
hjá mér koma yfir 2 Million hit þegar ég gúgla 'rgb led strip'
hvað ertu annars að setja í gúgúl?
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 19:47
af tomasandri
Hizzman skrifaði:ertu nokkuð með bilað gúgl?
hjá mér koma yfir 2 Million hit þegar ég gúgla 'rgb led strip'
hvað ertu annars að setja í gúgúl?
Gleymdi að minnast á að ég er að leita að þessu til sölu á Íslandi

vildi sjá kostina hér áður en ég færi í Ali & such. Takk samt fyrir linkinn Klemmi, hef Ali í huga.Hizzman, er einmitt búinn að vera að leita að þessu á íslensku, til að finna íslenskar verslanir, sem skilar hinsvegar litlu. Takk samt fyrir svarið!

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 19:53
af Klemmi
https://www.facebook.com/groups/tolvur. ... 6689110545
Einstaklingur að selja. Gæti verið að þú þurfir að joina grúppuna til að sjá þetta...
https://www.ronning.is/led-einingar
Kemur ekki fram hvort það fylgi fjarstýring, hlýtur samt eiginlega að vera fyrst þeir segja að þetta sé RGB...
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 20:04
af tomasandri
Snillingur!

Sýnist Ronning samt bara selja til fyrirtækja, en það er svosem ekki vandamál.
En Facebook linkurinn lookar áhugaverður. Takk kærlega!
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 22:23
af roadwarrior
Rönning selur öllum. Ekki bara til fyrirtækja.
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Fös 30. Des 2016 22:23
af rickyhien
http://www.icemodz.eu/#!/Lighting/c/5346676
Icemodz

getur fundið söluþráð hans Munda einhvern stað á vaktinni og sendu hann línu
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Lau 31. Des 2016 12:51
af axyne
Keypti svona í Ikea fyrir nokkrum árum, einmitt svona fjarstýring, 5m lengja af LED.
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Sun 01. Jan 2017 01:08
af halli7
Þetta er einnig til í byko með svona fjarstýringu.
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Sun 01. Jan 2017 14:50
af Squinchy
Þetta er til í bauhaus í nokkrum lengdum
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Sun 01. Jan 2017 16:54
af jonsig
Ertu búinn að chekka á blink arduino projectionu? þá er hægt að stjórna þessu gegnum wifi- ethernet fyrir lítinn pening.
þarft enga forritunarþekkingu
http://www.blynk.cc
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Mán 02. Jan 2017 17:28
af Skari
Ákvað að panta mér svona frá ebay, var undir 2000kr og með free shipping ( 5m lengja og fjarstýring)
Kíkti svo í Bauhaus og þá er sama lengja á 10.000 og það án fjarstýringu... töluvert sem er lagt á þetta

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Sent: Þri 03. Jan 2017 04:39
af Bartasi
Til þónokkuð í Kisildal líka. en held að það sé frekar fyrir tölvukassa frekar en 230v sem ég held að þú sert að meina.