Síða 1 af 2

Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 18:53
af Tonikallinn
stundum fer memory usage í task manager upp í 50% þegar það er ekkert í gangi...... yfirleitt þegar tölvan er búinn að vera í gangi í nokkra tíma og svona 2 sinnum þegar ég starta henni. Er þetta gallað ram eða?

Re: Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 18:58
af vesi
hvað áttu við með "og svona 2 sinnum þegar ég starta henni."

Varðandi 50%, ertu viss um að ekkert torrent sé í gangi. Annars gæti þetta verið einhver backround tasks, t,d vírusvörn, backup ect.

Re: Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 19:01
af Tonikallinn
vesi skrifaði:hvað áttu við með "og svona 2 sinnum þegar ég starta henni."

Varðandi 50%, ertu viss um að ekkert torrent sé í gangi. Annars gæti þetta verið einhver backround tasks, t,d vírusvörn, backup ect.
þegar ég kveiki á henni, afsakið. Og er ekki með torrent. Vandamálið er að hvort ram usage er í 13% eða 50% sé ég engan stóran mun á task manager.

Ætti að bæta við að ég er með 16gb ram og Windows 10

Re: Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 19:05
af vesi
Tonikallinn skrifaði:
vesi skrifaði:hvað áttu við með "og svona 2 sinnum þegar ég starta henni."

Varðandi 50%, ertu viss um að ekkert torrent sé í gangi. Annars gæti þetta verið einhver backround tasks, t,d vírusvörn, backup ect.
þegar ég kveiki á henni, afsakið. Og er ekki með torrent. Vandamálið er að hvort ram usage er í 13% eða 50% sé ég engan stóran mun á task manager.

Ætti að bæta við að ég er með 16gb ram og Windows 10
Þegar þú sérð að ram uasage er í 50% farðu í task mgr og veldu show processes from all users, taktu skjáskot/snipping tool mynd af því og póstaðu því hér.

getur notað speccy t.d. til að sjá hvort báðir/allir minnis kubbarnir keyri sig ekki upp.

Re: Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 19:07
af Tonikallinn
vesi skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
vesi skrifaði:hvað áttu við með "og svona 2 sinnum þegar ég starta henni."

Varðandi 50%, ertu viss um að ekkert torrent sé í gangi. Annars gæti þetta verið einhver backround tasks, t,d vírusvörn, backup ect.
þegar ég kveiki á henni, afsakið. Og er ekki með torrent. Vandamálið er að hvort ram usage er í 13% eða 50% sé ég engan stóran mun á task manager.

Ætti að bæta við að ég er með 16gb ram og Windows 10
Þegar þú sérð að ram uasage er í 50% farðu í task mgr og veldu show processes from all users, taktu skjáskot/snipping tool mynd af því og póstaðu því hér.

getur notað speccy t.d. til að sjá hvort báðir/allir minnis kubbarnir keyri sig ekki upp.
geri það ef þetta vandamál kemur aftur upp. Takk kærlega

Re: Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 19:16
af vesi
bara til að benda þér á, að google chrome er fáránlega minnisfrekt. svo ef þú ert með nokkra glugga/tabs í gangi þá er það fljótt að telja

Re: Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 19:26
af Tonikallinn
vesi skrifaði:bara til að benda þér á, að google chrome er fáránlega minnisfrekt. svo ef þú ert með nokkra glugga/tabs í gangi þá er það fljótt að telja
veit, prufaði þegar þetta var í gangi að loka öllu, ekkert breyttist. Fóru bara svona 4-6 % í mestalagi

Re: Ram usage

Sent: Sun 11. Sep 2016 23:47
af Hjaltiatla
Það eru til betri tól til að monitora processa á tölvunni en Task manager , mæli með Sysinternals tólunum (veist allavegana þá af þeim)

https://technet.microsoft.com/en-us/sys ... 95535.aspx

Re: Ram usage

Sent: Mán 12. Sep 2016 09:01
af vesi
Var soldið heiladauður í gær og stein gleymdi þessu utility, task mgr á sterum https://technet.microsoft.com/en-us/sys ... lorer.aspx

Re: Ram usage

Sent: Lau 17. Sep 2016 23:12
af Tonikallinn
vesi skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
vesi skrifaði:hvað áttu við með "og svona 2 sinnum þegar ég starta henni."

Varðandi 50%, ertu viss um að ekkert torrent sé í gangi. Annars gæti þetta verið einhver backround tasks, t,d vírusvörn, backup ect.
þegar ég kveiki á henni, afsakið. Og er ekki með torrent. Vandamálið er að hvort ram usage er í 13% eða 50% sé ég engan stóran mun á task manager.

Ætti að bæta við að ég er með 16gb ram og Windows 10
Þegar þú sérð að ram uasage er í 50% farðu í task mgr og veldu show processes from all users, taktu skjáskot/snipping tool mynd af því og póstaðu því hér.

getur notað speccy t.d. til að sjá hvort báðir/allir minnis kubbarnir keyri sig ekki upp.
Hey, þetta er verra en vanalega.....
Screenshot (4).png
Screenshot (4).png (51.04 KiB) Skoðað 2095 sinnum
Screenshot (6).png
Screenshot (6).png (14.99 KiB) Skoðað 2095 sinnum

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 00:09
af SolidFeather
Raðaðu eftir "Memory" dálknum, þá sérðu hvað er að taka mest minni.

Svona lítur þetta út á mér:

Mynd

Held að þetta sé ekkert óeðlilegt.

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 00:50
af Tonikallinn
SolidFeather skrifaði:Raðaðu eftir "Memory" dálknum, þá sérðu hvað er að taka mest minni.

Svona lítur þetta út á mér:

Mynd

Held að þetta sé ekkert óeðlilegt.
Screenshot (7).png
Screenshot (7).png (55.28 KiB) Skoðað 2049 sinnum
Er í 80% þegar er ekki kveikt á OW

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 11:18
af mundivalur
Þetta sýnir að þú sért bara með 2gb í vinnsluminni ertu með windows 64bit eða 32bit
kanski þarf að hækka hér http://www.pcworld.com/article/2840886/ ... -offs.html

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 13:16
af Tonikallinn
mundivalur skrifaði:Þetta sýnir að þú sért bara með 2gb í vinnsluminni ertu með windows 64bit eða 32bit
kanski þarf að hækka hér http://www.pcworld.com/article/2840886/ ... -offs.html
Er með 16GB. Ram usage hækkar eftir smá tíma eftir ég kveiki á tölvuni. Var að kveikja á henni núna
Screenshot (9).png
Screenshot (9).png (54.42 KiB) Skoðað 1991 sinnum

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 13:37
af mundivalur
svara hvort þú ert með 32bit eða 64bit og það sýnir ekki að þú sért með 16gb þó að það sé í tölvunni ,það eru 14gb sem eru ekki að virka hjá þér

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 13:40
af Tonikallinn
mundivalur skrifaði:svara hvort þú ert með 32bit eða 64bit og það sýnir ekki að þú sért með 16gb þó að það sé í tölvunni ,það eru 14gb sem eru ekki að virka hjá þér
Notar einhver 32-bit nú til dags? Og eins og ég sagði þetta gerist ekki alltaf en þegar þetta gerist gerist þetta hægt, byrjar í um 13% og stundum hækkar upp í 50-80

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 13:42
af mundivalur
hægri klikk á start og opna system og skoða þetta http://prntscr.com/cjezn8

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 13:45
af Tonikallinn
mundivalur skrifaði:hægri klikk á start og opna system og skoða þetta http://prntscr.com/cjezn8
Screenshot (10).png
Screenshot (10).png (19.16 KiB) Skoðað 1982 sinnum

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 13:54
af mundivalur
Þá er þetta mjög skrítið, hér sést 94% ram er notað og eini hluturinn er OW með 1.9gb haha hvar er þá restin
Mynd

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 13:56
af Tonikallinn
mundivalur skrifaði:Þá er þetta mjög skrítið, hér sést 94% ram er notað og eini hluturinn er OW með 1.9gb haha hvar er þá restin
Mynd
Það er einmitt vandamálið. Þetta gerist stundum hvort það sé eitthvað opið eða ekki. Sure að restarta tölvunni virkar en ég er hræddur um að þetta sé að eyðileggja ramið

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 14:22
af Revenant
Ég mæli með því að þú náir þér í Process Explorer til að sjá nákvæmt niðurbrot á minnisnotkun.

Þegar þú ræsir Process Explorer er hægt að fá nákvæmt niðurbrot á minnisnotkun

Mynd
Mynd

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 14:24
af Tonikallinn
Revenant skrifaði:Ég mæli með því að þú náir þér í Process Explorer til að sjá nákvæmt niðurbrot á minnisnotkun.

Þegar þú ræsir Process Explorer er hægt að fá nákvæmt niðurbrot á minnisnotkun

Mynd
Mynd
Ég kann ekkert of mikið á svona advanced stuff og þetta var fullt af stuffi sem ég hef aldrei séð...

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 14:28
af Revenant
Tonikallinn skrifaði:Ég kann ekkert of mikið á svona advanced stuff og þetta var fullt af stuffi sem ég hef aldrei séð...
Ræstu forritið og ýttu á "Working Set" dálkinn (þannig það er í öfugri röð, stærst fyrst) og taktu skjáskot.

Smelltu síðan á grafið uppi (kemur upp "Physical Memory xx GB" þegar músinn fer yfir) og taktu skjáskot af þeim glugga sem kemur upp.

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 14:30
af Tonikallinn
Revenant skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Ég kann ekkert of mikið á svona advanced stuff og þetta var fullt af stuffi sem ég hef aldrei séð...
Ræstu forritið og ýttu á "Working Set" dálkinn (þannig það er í öfugri röð, stærst fyrst) og taktu skjáskot.

Smelltu síðan á grafið uppi (kemur upp "Physical Memory xx GB" þegar músinn fer yfir) og taktu skjáskot af þeim glugga sem kemur upp.
Screenshot (12).png
Screenshot (12).png (378.64 KiB) Skoðað 1967 sinnum

Re: Ram usage

Sent: Sun 18. Sep 2016 14:37
af Revenant
Samkvæmt þessu ertu að nota ~30% af vinnsluminninu og ekkert eitt forrit að nota meira en ~115 MB af vinnsluminni.

Í notkun eru 4,8 GB af physical minni og 11,2 GB eru laus.