Síða 1 af 1

Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 07:15
af bobbyperu
Góðan dag.

Er að uppfæra tölvuna mína og var að setja hana saman þegar ég áttaði mig á því að ég er ekki með geisladrif (windowsið mitt er á cd) Ég er búinn að leita að win7 home premium til að skella a usb en það er sama hvar ég leita, ég finn þetta hvergi (fann 1 file en það tekst bara ekki að koma þessu á usb) Kann einhver ráð við þessu ? Þið afsakið my noobness en ég er enginn sérfræðingur.

Fyrirfram þakkir :)

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 09:25
af Urri
Ég væri til í að fásama infoið sem bobbyperu er að leitast eftir því allt sem ég hef fundið hefur ekki virkað.

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 09:32
af gutti

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 12:05
af Hjaltiatla
Það var hægt einu sinni að downloada af Digital River síðunni en það er ekki lengur í boði.

Núna þarf maður helst að nota MSDN aðgang eða nota 3rd party tólið HeiDoc.net! ef maður er ekki með löglegan Windows retail lykil við höndina.

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 12:23
af Urri
gutti skrifaði:búinn að prófa þetta https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... d/windows7 ??

Fyrir mig virkar fínt að downloada ISO fælnum þaðan (hef gert það 2svar)en ég er ekki að ná að setja þá á usb stick.
Eins og OP sagði að þá er ekki geisladrif í tölvunni.

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 12:40
af Tonikallinn
Urri skrifaði:
gutti skrifaði:búinn að prófa þetta https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... d/windows7 ??

Fyrir mig virkar fínt að downloada ISO fælnum þaðan (hef gert það 2svar)en ég er ekki að ná að setja þá á usb stick.
Eins og OP sagði að þá er ekki geisladrif í tölvunni.
þetta á linkinum ætti að virka.... svo lengi sme að usb kubburinn er nóg stór og maður þarf að formatta usb kubbin til að vera viss að það er ekkert annað á honum. Smá leit á YT ætti að aðstoða

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 12:50
af methylman
Þetta hér http://www.easyuefi.com/ og ef þú ert með UltraIso eða samsvarandi þ´er bootable flipi sem þú getur valið hvort heldur DVD eða USB

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 13:02
af Hjaltiatla
Ég nota Rufus þegar ég þarf að setja ISO file-a á USB kubb , virkar mjög vel

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 13:13
af Jónas Þór
Það er til sér tól frá windows bara í þetta, notaði þetta fyrir 2 dögum og það gekk allt eins og í sögu.

https://www.microsoft.com/en-us/downloa ... nload-tool

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 14:25
af kizi86
rufus er lang besta tólið fyrir win a usb.. windows forritið, er hægt, illa skrifað og hefur verið valdur af bsods i installi. ég persónulega nota rufus í allt, windows linux osx dos, mjög hraðvirkt forrit og vel skrifað, og getur valið í forritinu hvort sért að fara a' installa a tölvu með bios eða uefi (ef velur uefi þa getur þu notað secure boot og fast boot)

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 19:28
af Urri
Hjaltiatla skrifaði:Ég nota Rufus þegar ég þarf að setja ISO file-a á USB kubb , virkar mjög vel
Loksins, takk fyrir =D> . þetta virkar (reyndi windows toolið og það virkaði ekki).

Re: Vantar aðstoð með win7 iso fæl

Sent: Fös 02. Sep 2016 19:34
af Hjaltiatla
Urri skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég nota Rufus þegar ég þarf að setja ISO file-a á USB kubb , virkar mjög vel
Loksins, takk fyrir =D> . þetta virkar (reyndi windows toolið og það virkaði ekki).
Nó problemmó :happy