Síða 1 af 1

Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Sent: Fös 12. Ágú 2016 22:27
af Hjaltiatla
Sælir/Sælar

Var að taka til í geymslunni hjá mér og fór að gramsast eftir þeim verkfærum sem ég hef verið að nota annað slagið í tölvuviðgerðum/IT nördaskap og ákvað að henda inn myndum af þeim sem ég nota/hef notað. Það væri skemmtilegt að fá myndir af ykkar verkfærum eða ef þið gætuð listað upp þeim hlutum sem þið notið mjög mikið til að einfalda ykkur nördaskapinn :)


Mynd 1
Mynd

Mynd 2
Mynd

Re: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Sent: Fös 12. Ágú 2016 23:24
af beggi90
Rafmagnsskrúfjárnasett
iFixit skrúfjárnasett
Cable tester
Elma multimeter
hakko fx-888
cheapo hot air station
anti static mat
Thermaltake dokka

Vona að ég sé ekki að gleyma eitthverju en þetta er a.m.k kjarninn af þeim tólum sem ég hef notað.

Re: Tölvu viðgerðar/IT verkfæra kistan

Sent: Lau 13. Ágú 2016 01:39
af Viggi
Á sama gula skrúfjárnsboxið og þú svo lóðunarsett. Rafrettan en biluð þar sem ég ættlaði að lóða einhvern vír í skrúfstykkinu sem fer í tankinn:p