Hvað er besta móðurborðið fyrir s478 Northwood ?
Sent: Mán 03. Jan 2005 22:24
Félagi minn ætlar að fá sér nýtt móðurborð . Svona lítur tölvan hans út núna, nema hann er búinn að fá sér eitt Kingston hyperx 512 400mhz. Getið þið ráðlagt honum eitthvað móðurborð sem væri gott fyrir hann, honum er sama hversu mikið það kostar ef það er maaaad :]
p.s. Mér var búið að detta í hug Abit-ic7-max3 , ASUS P4C800-E , MSI 865PE NEO2-PFISR
En hvað segið þið sérfræðingarnir
p.s. Mér var búið að detta í hug Abit-ic7-max3 , ASUS P4C800-E , MSI 865PE NEO2-PFISR
En hvað segið þið sérfræðingarnir