Síða 1 af 1
Hvort minnið ætti ég að taka?
Sent: Mán 03. Jan 2005 15:54
af zaiLex
2x
512mb ddr400 2-2-2-5
eða
2x
512mb ddr500 2.5-3-3-8
Og virka þessi minni ekki örugglega í dual channel þó þau heiti ekki "dual channel" eitthvað?
Sent: Mán 03. Jan 2005 16:00
af Cascade
512MB PC-3200 OCZ Platinum EL Rev.2 Series
Vörunúmer: MEMD-OCZ400512ELPER2
Minniseiningar: 1x512mb
Latency timing: 2-2-2-5
Kæliplata: Platinum
Minnishraði: 400MHz
Verð: 14.900
Þetta hér með TCCD kubba.. þannig það er miklu betra
Annars er ég er fara selja liklegast
2x512mb Mushkin PC-3500 Level 2
Að sjálfssögðu lífstíðarábyrgð frá Mushkin
Vil fá 25k fyrir þá.
Þeir eru með "BH-5" kubbum og ég hef notað þá með 250mhz 2-2-2-5
[EDIT] Bara svona ef þú hefur áhuga á þeim
Sent: Mán 03. Jan 2005 16:05
af Cascade
Jú, þau virka í dual channel.
En þessir seinni eru svo miklu betri, hafa TCCD kubba eins og ég sagði áðan.
Átt alveg að geta náð 250mhz 2.5-3-3-7 létt þannig
Meðað við að hinir ná 250mhz með 3-4-4-8
Sent: Mán 03. Jan 2005 21:45
af zaiLex
Hvort þeirra er með tccd kubba? Því fyrst sagðir að fyrra minnið væri með það en í seinni póstinum sagðiru að seinna minnið væri með það
Semsagt ég ætti frekar að taka seinna minnið?
Og akkuru ertu að selja þessi minni, þú getur varla fengið eikkað betra er það?

Sent: Þri 04. Jan 2005 04:11
af Cascade
Já afsakið, það var fyrra
512MB PC-3200 OCZ Platinum EL Rev.2 Series
Vörunúmer: MEMD-OCZ400512ELPER2
Minniseiningar: 1x512mb
Latency timing: 2-2-2-5
Kæliplata: Platinum
Minnishraði: 400MHz
Verð: 14.900
Ég á 2x512mb Kingston Hyperx.. með BH-5 aswell, ég þarf bara eitt kitt sem er 1gb
Ég á 3 kit sem eru 2x512mb
svo 3 kit sem eru 2x256mb