Síða 1 af 1
Útfærla á loftflæði.
Sent: Mán 04. Apr 2016 11:30
af salisali778
Sælir. Èg er að fara setja saman tölvu á næstunni og er mikið búin að vera að pæla í loftflæðis configuration. Er með fractial r 5 turn, corsair h115 og verður væntanlega 980 ti eða pascal gpu. Með hvaða utfærlu á radiator staðsetnigu og viftu uppsetningu mælið þið með. Er að hugsa um að replaca stock viftur úr bæði cpu kælir og cassaviftur fyrir noct viftur.
Kv salisali778
Re: Útfærla á loftflæði.
Sent: Mán 04. Apr 2016 12:48
af Alfa
Nú á ég ekki akkúrat þennan kassa eða þetta vatnskælisett en þó svipað H100i (120mm). Ég myndi persónulega skoða að hafa H115 í toppnum til útblásturs með PULL eða PUSH (skiptir voðalega litlu vanalega). R5 tekur 140mm vatnskælingar í toppinn og reyndar líka að framan og botninn held ég. Ég myndi þó alltaf vilja hafa viftur inn að framan og út af aftan og topp, það er svona default layout-ið með síur í flestum kössum í huga.
Hér eru helling af myndböndum til að styðjast við og fá hugmyndir
https://www.youtube.com/results?search_ ... er+cooling