Vantar ráðleggingu með uppfærslu
Sent: Þri 29. Des 2015 23:57
Málið er að félagi minn fékk gtx 980 í afmælis gjöf.
Tölvan hans er í eldri kantinum og þarf uppfærslu til að geta ráðið við kortið.
Hann bað mig um hjálp og þar sem budged er ekki rosalegt, þá vantar mig smá hjálp.
Ætti hann að frekar að fjárfesta í betra móðurborði eða betri CPU?
Tölvan hans er í eldri kantinum og þarf uppfærslu til að geta ráðið við kortið.
Hann bað mig um hjálp og þar sem budged er ekki rosalegt, þá vantar mig smá hjálp.
Ætti hann að frekar að fjárfesta í betra móðurborði eða betri CPU?