Uppfærsla á tölvuturninum hjá mér - hugmyndir að hljóðlátri vél
Sent: Sun 27. Des 2015 19:17
Gleðileg jól vaktarar
Var að skoða síðuna hjá Tölvutek og sé að það er útsala ársins hjá þeim á morgun og datt í hug að nýta mér tækifærið að uppfæra borðtölvuna mína með það í huga að gera hana eins hljóðláta og ég mögulega get (. Hardware er ekki beint mitt sérsvið þannig að ég leita til ykkar hvort þið getið ráðlagt mér hvaða íhlutir hjá tölvutek mundu henta í þessa uppfærslu.
Ég hafði hugsað mér að endurnýta AMD Phenom II X6 1090T örgjörva sem ég á fyrir , 24 gb DDR3 minni sem ég á laus úr gömlu vélinni og 240 gb SSD.
Þannig að ég þarf að kaupa mér Tölvuturn,aflgjafa,móðurborð og hugsanlega einhverjar viftur og þokkalegt skjákort fyrir Casual gaming og vélin þarf að vera eins silent og möguleiki er á(sem ræður t.d við Gta V ). Þið megið endilega posta linkum á íhlutum hjá Tölvutek sem myndu henta í þessa uppfærslu ef þið hafið tíma. Tek það fram að ég er ekki að fara að overclocka vélina eða spila tölvuleiki nema einstöku sinnum . Er aðallega að henda upp sýndarvélum á vélina , forrita í Visual studio og þess háttar (þannig að skjákortið þarf ekkert að vera það flottasta á markaðnum en það þarf að styðja 2 skjái).
Viðbót: Ég mun setja upp Windows 10 á vélina, búa til recovery partiton og eiga Image backup af stýrikerfinu (vélin er hugsuð til þess að hafa sem minnstan niðritíma ef eitthvað kemur upp í software málum eða Hardware hlutanum). Þannig að ég kann að meta gott hardware ef það endist lengur (þó verðið sé hærra).
Var að skoða síðuna hjá Tölvutek og sé að það er útsala ársins hjá þeim á morgun og datt í hug að nýta mér tækifærið að uppfæra borðtölvuna mína með það í huga að gera hana eins hljóðláta og ég mögulega get (. Hardware er ekki beint mitt sérsvið þannig að ég leita til ykkar hvort þið getið ráðlagt mér hvaða íhlutir hjá tölvutek mundu henta í þessa uppfærslu.
Ég hafði hugsað mér að endurnýta AMD Phenom II X6 1090T örgjörva sem ég á fyrir , 24 gb DDR3 minni sem ég á laus úr gömlu vélinni og 240 gb SSD.
Þannig að ég þarf að kaupa mér Tölvuturn,aflgjafa,móðurborð og hugsanlega einhverjar viftur og þokkalegt skjákort fyrir Casual gaming og vélin þarf að vera eins silent og möguleiki er á(sem ræður t.d við Gta V ). Þið megið endilega posta linkum á íhlutum hjá Tölvutek sem myndu henta í þessa uppfærslu ef þið hafið tíma. Tek það fram að ég er ekki að fara að overclocka vélina eða spila tölvuleiki nema einstöku sinnum . Er aðallega að henda upp sýndarvélum á vélina , forrita í Visual studio og þess háttar (þannig að skjákortið þarf ekkert að vera það flottasta á markaðnum en það þarf að styðja 2 skjái).
Viðbót: Ég mun setja upp Windows 10 á vélina, búa til recovery partiton og eiga Image backup af stýrikerfinu (vélin er hugsuð til þess að hafa sem minnstan niðritíma ef eitthvað kemur upp í software málum eða Hardware hlutanum). Þannig að ég kann að meta gott hardware ef það endist lengur (þó verðið sé hærra).