Vantar hjálp með pirrandi hljóð í heyrnatólum
Sent: Fös 14. Ágú 2015 19:55
Ég er nýbúinn að byggja mína eigin tölvu og installaði öllum driverum og allt það. En þegar ég er með heyrnatólin mín í sambandi í front panel þá kemur alltaf eitthvað mjög pirrandi hljóð þegar ég hreyfi músina, horfi á myndbönd eða spila tölvuleiki. Það verður hærra með því meira sem er að gerast á skjánum mínum og þegar ég er ekki að gera neitt heyrist ekkert í þessu.
Ég reyndi að leita að lausnum en fann ekkert mikið sem virkaði, ég reinstallaði nokkrum driverum sem gætu verið að valda þessu en ekkert lagaðist. Þegar ég sting heyrnatólunum í back panel-ið þá heyrist miklu minna í hljóðinu en það heyrist líka bara lægra í tölvunni sjálfri og það er bara pain að hafa það í back panel-inu.
Myndband um hvernig hljóðið er: https://www.youtube.com/watch?v=JbuS5xKgLUU
Væri frábært að fá ráðlagningar með þetta eða eitthvað sem getur hjálpað mér því þetta hljóð er svakalega pirrandi.
Er með Fatal1ty z97 killer móðurborð.
Ég reyndi að leita að lausnum en fann ekkert mikið sem virkaði, ég reinstallaði nokkrum driverum sem gætu verið að valda þessu en ekkert lagaðist. Þegar ég sting heyrnatólunum í back panel-ið þá heyrist miklu minna í hljóðinu en það heyrist líka bara lægra í tölvunni sjálfri og það er bara pain að hafa það í back panel-inu.
Myndband um hvernig hljóðið er: https://www.youtube.com/watch?v=JbuS5xKgLUU
Væri frábært að fá ráðlagningar með þetta eða eitthvað sem getur hjálpað mér því þetta hljóð er svakalega pirrandi.
Er með Fatal1ty z97 killer móðurborð.