Síða 1 af 1

Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Sent: Fös 26. Jún 2015 23:40
af psteinn
Sælir vaktarar,

Félagi minn er með frekar gamla vél og mikil þörf er á uppfærslu.
Það helsta sem honum langar í að uppfæra væru eftirfarandi hlutir:
Skjákort
Skjár 27" Þessi
CPU (mögulega)
SSD 250GB Þessi
+Ef þið mælið sérstaklega með eitthverju

Budgetið er 200k en þið meigið alveg sýna okkur hvað sé í boði.

Vorum búnir að finna eitthvað til en vildum athuga hvort þið værum með betri hugmyndir... :happy

EDIT:
Vélin sem hann er núverandi með:
Örgjörvi: AMD FX-6100
Skjákort: ATI AMD Radeon HD 7700 Series 1GB
Minni: 8GB
Diskur: 1x HDD 1TB

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Sent: Lau 27. Jún 2015 09:02
af Dúlli
Segðu hvað er í tölvunni.

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Sent: Lau 27. Jún 2015 10:49
af jojoharalds
edit:

Vantar speccar af vélina til að geta ráðlagt betur.

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Sent: Lau 27. Jún 2015 11:08
af Dúlli
Skjárinn er bara 70.000 og þá er 130.000 eftir fyrir hardware. Hann nefnir bara að kaupa einn skjá. SSD var 20.000.

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Sent: Lau 27. Jún 2015 11:37
af jojoharalds
Dúlli skrifaði:Skjárinn er bara 70.000 og þá er 130.000 eftir fyrir hardware. Hann nefnir bara að kaupa einn skjá. SSD var 20.000.

úps afhverju las ég 2 (read twice type once ) hehe

þá ætti þetta allt að gánga eins og smurt :)

Re: Tölvu uppfærsla fyrir félaga minn

Sent: Lau 27. Jún 2015 12:13
af kizi86
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=65904

er að selja 3 mánaða Asus 980GTX strix 4gb OC edition, 27" 1440p skjá, 256GB ssd drif, og fleira, allt í topp standi..