Hóppöntun á Raspberry Pi 2
Sent: Þri 03. Feb 2015 01:31
Mig hefur lengi langað að prófa Raspberry Pi og núna þegar það er komin ný útgáfa ætla ég að nota tækifærið og stökkva á þetta.
Til að ná kostnaðinum niður langar mig að búa til hóppöntun. Er kominn með 11 stykki núna en ef það myndu bætast nokkrir við væri það flott
Geri ráð fyrir að stykkið (1 stk Raspberry Pi 2.0 - engir aukahlutir) kosti um 6500 - 7000 kr, max komið í hendur kaupanda. Stykkið er á 24,99GBP og sendingarkostnaður fyrir heildarpakkann er 7GBP.
Eftirfarandi fyrirvarar eru á þessu:
* Uppgefinn sendingartími er 3-12 dagar.
* Skilafrestur á gölluðum eintökum er mánuður.
* Að þetta sé "in stock" þegar ég panta í fyrramálið
.
3 gerðir af spennubreytum í boði. Þeir sem hafa áhuga sendi mér PM með því sem þeir vilja. Ath að þetta eru 2A, ekki 1A. Nýju Pi-in ráða við allt að 2A í heildina, en eldri gerðirnar bara 1A. Gömlu ættu að virka en þessir bjóða uppá fulla nýtingu. Ath líka að USB unitin eru með örlítið hærri spennu 5,25V í stað 5V til að dekka spennufall.
ca 1400kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... -supply-eu
ca 1200kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... -supply-eu
ca. 1800kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... e-cable-eu
Endilega látið vita sem fyrst ef þið viljið vera með. Ef nægilega margir nást gæti borgað sig að taka DHL valkostinn (1-3 dagar og 29,99GPB fyrir heildina) en líklega verður þetta bara standard shipping.
Til að ná kostnaðinum niður langar mig að búa til hóppöntun. Er kominn með 11 stykki núna en ef það myndu bætast nokkrir við væri það flott

Geri ráð fyrir að stykkið (1 stk Raspberry Pi 2.0 - engir aukahlutir) kosti um 6500 - 7000 kr, max komið í hendur kaupanda. Stykkið er á 24,99GBP og sendingarkostnaður fyrir heildarpakkann er 7GBP.
Eftirfarandi fyrirvarar eru á þessu:
* Uppgefinn sendingartími er 3-12 dagar.
* Skilafrestur á gölluðum eintökum er mánuður.
* Að þetta sé "in stock" þegar ég panta í fyrramálið

3 gerðir af spennubreytum í boði. Þeir sem hafa áhuga sendi mér PM með því sem þeir vilja. Ath að þetta eru 2A, ekki 1A. Nýju Pi-in ráða við allt að 2A í heildina, en eldri gerðirnar bara 1A. Gömlu ættu að virka en þessir bjóða uppá fulla nýtingu. Ath líka að USB unitin eru með örlítið hærri spennu 5,25V í stað 5V til að dekka spennufall.
ca 1400kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... -supply-eu
ca 1200kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... -supply-eu
ca. 1800kr: https://www.modmypi.com/raspberry-pi-ac ... e-cable-eu
Endilega látið vita sem fyrst ef þið viljið vera með. Ef nægilega margir nást gæti borgað sig að taka DHL valkostinn (1-3 dagar og 29,99GPB fyrir heildina) en líklega verður þetta bara standard shipping.