Síða 1 af 1
Dual Monitors
Sent: Lau 20. Des 2014 17:04
af Skippó
Sælt verið gott fólk,
Það vill svo til að ég er með 2 skjái og ég var að spá í að tengja þá báða við tölvuna. Fæ ég eitthvað meira út úr því að tengja secondary skjáinn minn við skjákortið frekar en móðurborðið?
Re: Dual Monitors
Sent: Lau 20. Des 2014 17:11
af hfwf
Joð, nr 1, að tengja þá í sitthvort færðu ekkert, en í sama kort, ef kortið styður það, þá erum við að tala saman.
Re: Dual Monitors
Sent: Lau 20. Des 2014 17:28
af andribolla
hfwf skrifaði:Joð, nr 1, að tengja þá í sitthvort færðu ekkert, en í sama kort, ef kortið styður það, þá erum við að tala saman.
það er ekki rétt hjá þér.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=15&t=63425
Re: Dual Monitors
Sent: Lau 20. Des 2014 17:38
af hfwf
Já og lestu aftur hvað ég skrifaði :p og það sem þí skrifaðir.
Re: Dual Monitors
Sent: Lau 20. Des 2014 17:48
af Skippó
Ég veit alveg að ég get tengt það þannig en ég er að spá í hvort að ég er að fá eitthvað út úr því? Eins og hvort að það verði bara erfiaðara fyrir örgjörvan eða tekur meira vinnsluminni eða eitthvað svoleiðis.
Re: Dual Monitors
Sent: Lau 20. Des 2014 18:46
af worghal
Tengdu bara í skjákortið. Það er enginn skortur á afli hjá þér með gtx770