Allt í Hassi í Tölvunni
Sent: Sun 07. Des 2014 23:32
Sælir veriði vaktarar!
Hér hjá mér er búin að vera biluð tölva í allann dag og ég er ekki að ná að gera við vandamálið.
Nú spyr ég. Hefur einhver lent í svona áður hér á vaktinni ?
Bios sýnir 8192Mb af Ram en ég er með 4x4GB Corsair Vengeance 1600MHz, 9-9-9-24, 1.5V semsakt 16Gb
Síðan þegar ég restarta tölvuni þá bootar hún stundum ekki upp og festist á VGA_LED ljósi á móðurborðinu,
er búin að sjá að skjákortið er í lagi, en þetta er svakalega skrítið :/
Vona að þið getið aðstoðað mig með þetta vandamál
Hér hjá mér er búin að vera biluð tölva í allann dag og ég er ekki að ná að gera við vandamálið.
Nú spyr ég. Hefur einhver lent í svona áður hér á vaktinni ?
Bios sýnir 8192Mb af Ram en ég er með 4x4GB Corsair Vengeance 1600MHz, 9-9-9-24, 1.5V semsakt 16Gb
Síðan þegar ég restarta tölvuni þá bootar hún stundum ekki upp og festist á VGA_LED ljósi á móðurborðinu,
er búin að sjá að skjákortið er í lagi, en þetta er svakalega skrítið :/
Vona að þið getið aðstoðað mig með þetta vandamál