Vantar aðstoð við íhluti í Low Budget leikjavél.
Sent: Mán 20. Okt 2014 23:08
Sælir,
Nú er frekar langt síðan ég setti saman tölvu síðast og er ekki búinn að vera neitt að fylgjast með undanfarið.
Svo mig vantar smá aðstoð við val á íhlutum í frekar mjög low-budget tölvu.
Það sem hún verður notuð í: Dota 2, CS:GO og kannski einn og einn lág-kröfu indie leik. Svo verður einnig notuð sem HTPC (svo að ágætt innbyggt hljóðkort væri vel séð).
Budget: Tjah, eigum við að segja 70-80K max. (fyrirgefið ef þetta er glórulaust)
Það sem ég vil hafa í henni er: Kassinn, Móðurborð, Aflgjafi, Örgjörvi, Skjákort, Vinnsluminni, SSD. --------- Ég á: Stýrikerfi, 2TB SATA3, Skjá, Mús.
Takk vinir.
Nú er frekar langt síðan ég setti saman tölvu síðast og er ekki búinn að vera neitt að fylgjast með undanfarið.
Svo mig vantar smá aðstoð við val á íhlutum í frekar mjög low-budget tölvu.
Það sem hún verður notuð í: Dota 2, CS:GO og kannski einn og einn lág-kröfu indie leik. Svo verður einnig notuð sem HTPC (svo að ágætt innbyggt hljóðkort væri vel séð).
Budget: Tjah, eigum við að segja 70-80K max. (fyrirgefið ef þetta er glórulaust)
Það sem ég vil hafa í henni er: Kassinn, Móðurborð, Aflgjafi, Örgjörvi, Skjákort, Vinnsluminni, SSD. --------- Ég á: Stýrikerfi, 2TB SATA3, Skjá, Mús.
Takk vinir.