móðurborð og psu ósamhæft?
Sent: Lau 09. Ágú 2014 12:08
Ég er að reyna að púsla saman eina vél úr tveimur. Engir hlutir bilaðir (held ég)
Lendi í veseni þegar ég tengi Coolermaster Silent Pro 620 m2 við MSI P35 Platinum. Vélin bara vill ekki fara i gang. Móðurborðið virkar fint með öðrum aflgjöfum og aflgjafinn virkar fint með öðrum móðurborðum.
Um leið og ég ýti á Power takkann þá heyrist klikk i aflgjafanum og hann slekkur á sér.
Er inní myndinni að þessir tveir hlutir virki bara ekki saman eða er eitthvað sem ég er að gera rangt?
Lendi í veseni þegar ég tengi Coolermaster Silent Pro 620 m2 við MSI P35 Platinum. Vélin bara vill ekki fara i gang. Móðurborðið virkar fint með öðrum aflgjöfum og aflgjafinn virkar fint með öðrum móðurborðum.
Um leið og ég ýti á Power takkann þá heyrist klikk i aflgjafanum og hann slekkur á sér.
Er inní myndinni að þessir tveir hlutir virki bara ekki saman eða er eitthvað sem ég er að gera rangt?