Síða 1 af 1

Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 12:02
af Perks
Sælir

Ég er að velta því fyrir mér að fjárfesta í lyklaborði og er alveg týndur.
Hvaða lyklaborð eru menn/konur að velja hérna? hvað er möst og hvað er fancy aukadót sem maður notar aldrei.
Er hávaði í mekanísku of hátt í dag?
Eru þessir auka makro takkar eins sexy og þeir hljóma?

Búinn að vera spá í þessum:
http://att.is/product/steelseries-apexl-lyklabord
http://att.is/product/razer-anansi-leikja-lyklabord
http://bt.is/product/roccat-isku-upplys ... alyklabord

Hefur einhver reynslu af þessum lyklaborðum eða er eitthvað sem þið mælið sérstaklega með?

Öll álit, tillögur og uppástungur vel þegnar.

Með fyrirfram þökk

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 13:58
af Halli25
Ég myndi hreinlega bara fara á staðinn og skoða þetta, flest þessi lyklaborð er hægt að skoða í tölvulistanum Suðurlandsbraut.

Persónulega þá myndi ég fá mér þetta en það er kannski aðeins of dýrt fyrir þig :)
http://att.is/product/corsair-vengeance ... lab-mx-red" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 14:07
af Baldurmar
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1753" onclick="window.open(this.href);return false;

Bara snilld !

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 14:10
af Plushy
Halli25 skrifaði:Ég myndi hreinlega bara fara á staðinn og skoða þetta, flest þessi lyklaborð er hægt að skoða í tölvulistanum Suðurlandsbraut.

Persónulega þá myndi ég fá mér þetta en það er kannski aðeins of dýrt fyrir þig :)
http://att.is/product/corsair-vengeance ... lab-mx-red" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er mjög flott lyklaborð :) myndi vilja fá mér annaðhvort þetta eða http://att.is/product/corsair-vengeance-k95-lyklabmmo" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 15:51
af atlifreyrcarhartt
http://mobile-gaming.logitech.com/en-us ... g-keyboard" onclick="window.open(this.href);return false;

Eg er með svona og hef ekki prufað betra :)

Forritaðir takkar jack tengi a lyklaborðinu , volume knob og lcd sem er hægt að nota i mikið :)

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 16:04
af Perks
Þakka ykkur fyrir góð svör, alltaf gaman að sjá meðlimi vaktarinnar svona hjálplega.

Þar sem budget er undir 20.000 þá er valið hjá mér á milli http://www.elko.is/elko/is/vorur/Lyklab ... labord.ecp og http://att.is/product/razer-anansi-leikja-lyklabord


Svoldið sexy að hafa þessa takka fyrir neðan spacebar.

Þakka aðstoðina
[img]
fff.jpg
fff.jpg (39.93 KiB) Skoðað 1017 sinnum
[/img]

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 17:07
af worghal
myndi taka logitech borðið.
get ekki ímyndað mér að það sé þægilegt að hafa þessa takka þarna undir bilstönginni. örugglega alltaf að rekast í þá xD

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 19:02
af Xovius
Getur fengið G710+ lyklaborðið frá logitech á 19.990 í Elko núna á tilboði. My 2cents.

Re: Val á lyklaborði

Sent: Fim 07. Ágú 2014 19:05
af worghal
Xovius skrifaði:Getur fengið G710+ lyklaborðið frá logitech á 19.990 í Elko núna á tilboði. My 2cents.
ef þetta er satt, þá þetta allann daginn!
er með eitt svona og það er ÆÐISLEGT í alla staði! :D