Hvaða örgjörva mæliði með?
Sent: Mið 14. Maí 2014 20:08
Halló, ég er að uppfæra tölvuna mína þessa daganna, móðurborðið mitt er MSI 870-C45 og núverandi örgjörvinn er AMD Athlon II X2 260 3,2ghz dual core. Ég er búinn að vera að skoða örgjörva á heimasíðunum hjá öllum þessum tölvubúðum og þeir virðast bara vera með quad core sem þurfa am3+ socket, en móðurborðið mitt er bara með am3, hvar get ég keypt quad core sem höndlar einhverja leiki ágætlega og fittar í þetta móðurborð?