4 USB í 1 USB
Sent: Mið 30. Apr 2014 10:59
ef ég er með 1 usb hub með 4 usb stikum og tengi við tölvunna þá koma þessir 4 upp, en ég var að spá hvort það er hægt að breyta þannig að allir þessir 4 usb'ar sameinast í 1 drive (D:) drive t.d., semsagt sameina geymsluplássið á þeim
og þá ef það er hægt, myndi það haldast þannig ef maður tengir í aðra tölvu?
á slatta af usb og allir 2gb-4gb og mig langaði aðss setja upp stýrikerfi á þessum usb þannig það verður bootað upp af usb fyrir svona media tölvu

og þá ef það er hægt, myndi það haldast þannig ef maður tengir í aðra tölvu?
á slatta af usb og allir 2gb-4gb og mig langaði aðss setja upp stýrikerfi á þessum usb þannig það verður bootað upp af usb fyrir svona media tölvu