4 USB í 1 USB

Svara

Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

4 USB í 1 USB

Póstur af danniornsmarason »

ef ég er með 1 usb hub með 4 usb stikum og tengi við tölvunna þá koma þessir 4 upp, en ég var að spá hvort það er hægt að breyta þannig að allir þessir 4 usb'ar sameinast í 1 drive (D:) drive t.d., semsagt sameina geymsluplássið á þeim
og þá ef það er hægt, myndi það haldast þannig ef maður tengir í aðra tölvu?

á slatta af usb og allir 2gb-4gb og mig langaði aðss setja upp stýrikerfi á þessum usb þannig það verður bootað upp af usb fyrir svona media tölvu

:happy
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: 4 USB í 1 USB

Póstur af Stutturdreki »

Crazy en það virðist vera hægt að gera þetta með JBOD í windows soft raid: http://itexpertvoice.com/home/usb-flash ... windows-7/" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: 4 USB í 1 USB

Póstur af danniornsmarason »

Stutturdreki skrifaði:Crazy en það virðist vera hægt að gera þetta með JBOD í windows soft raid: http://itexpertvoice.com/home/usb-flash ... windows-7/" onclick="window.open(this.href);return false;
takk fyrir þetta! en ef ég myndi tengja það við aðra tölvur myndi þetta þá vera enþá raid eða er það bara hægt með eina tolvu?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: 4 USB í 1 USB

Póstur af Stutturdreki »

Þú þyrftir væntanlega að setja jbod raid upp á hverri tölvu fyrir sig þar sem þetta er software raid.

Spurning hvort það sé til einhverstaðar hardware sem gerir þetta.
Svara