Síða 1 af 1
Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 02:08
af Thormaster1337
I need help!
Lenti í að fá upp þennan error í miðju GamePlay Eftir sirka klukkutíma í spilun.
VIDEO_SCHEDULER_INTERNAL_ERROR
Hvað er þetta?
Helstu Specs tölvunar eru
Gigabyte Z68XP-UD3
Intel Core i5 2500k
2x MSI GTX 660 Ti PowerEdition @SLI
8gb 2x4gb Corsair 1866mhz
og já
tölvan er ekki yfirklukkuð ,, nema þó skjákortin koma yfirklukkuð stock.
Með fyrirfram þökk Hilmar.
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 02:30
af Hnykill
Byrjaðu á því að uppfæra í nýjasta skjákorts driver.. sjáðu hvort það virki.
http://www.guru3d.com/files_details/gef ... nload.html" onclick="window.open(this.href);return false;
prófaðu þennan og sjáðu hvort það breytir einhverju.
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 02:56
af Thormaster1337
Takk fyrir skjótt svar

Er buinn að vera með þetta í viku í SLI og síðustu helgi spilaði ég mest alla helgina Battlefield 4 án frekari vandræða
Gleymdi að henda því inn hvaða driver ég er með
var að uppfæra driverinn í gærkvöldi
lenti í þessu líka í gær en þá uppfærði ég driverinn í
335.23
edit: ég prufaði 334.89 WHQL Driver þá fæ ég ekki sama error ,, nema nú crashaði Call of Duty Ghost ekki tölvan.
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 02:57
af Thormaster1337
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 04:32
af Hnykill
Ef þú ert að fá oft error þegar þú ert að spila leiki og svona þá er það oft ábending á að eitthvað af vélbúnaðinum er ekki að standa sig.. ertu með góða örgjörvakælingu ? og skjákortið að reyna of mikið á sig ??...
þeir sem fá error eftir smá leikjaspilun.. s.s þegar þú setur sem mest álag á tölvuna þá kemur oft í ljós að örgjörvinn t.d er að ofhitna og skjákortið líka .
keyrðu þetta forrit
http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/" onclick="window.open(this.href);return false; .. og þá sérðu hvort skjákortið getur keyrt á fullu afli og dempað sig niður með kælingunni sem það hefur...
keyrðu svo þetta fyrir örgjörvan.. þetta forrit keyrir hann í hvínandi botni... kveikir á öllum kjörnum og reynir á hvort hann getur keyrt alla kjarna og kælt sig á móti..... þarna færðu að sjá hvort þú ert að keyra stöðugt setup.
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=205" onclick="window.open(this.href);return false;
prófaðu þetta...
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 12:13
af braudrist
Ég mundi prufa að disable-a SLI og sjá hvort það virki. Það hefur oft verið mikið böggur hjá nVIDIA með SLI.
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 13:35
af Thormaster1337
Hnykill skrifaði:Ef þú ert að fá oft error þegar þú ert að spila leiki og svona þá er það oft ábending á að eitthvað af vélbúnaðinum er ekki að standa sig.. ertu með góða örgjörvakælingu ? og skjákortið að reyna of mikið á sig ??...
þeir sem fá error eftir smá leikjaspilun.. s.s þegar þú setur sem mest álag á tölvuna þá kemur oft í ljós að örgjörvinn t.d er að ofhitna og skjákortið líka .
keyrðu þetta forrit
http://www.ozone3d.net/benchmarks/fur/" onclick="window.open(this.href);return false; .. og þá sérðu hvort skjákortið getur keyrt á fullu afli og dempað sig niður með kælingunni sem það hefur...
keyrðu svo þetta fyrir örgjörvan.. þetta forrit keyrir hann í hvínandi botni... kveikir á öllum kjörnum og reynir á hvort hann getur keyrt alla kjarna og kælt sig á móti..... þarna færðu að sjá hvort þú ert að keyra stöðugt setup.
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=205" onclick="window.open(this.href);return false;
prófaðu þetta...
Búinn að vera prufa bæði skjakortin með sama forriti og það virðist ekki koma neitt feil
braudrist skrifaði:Ég mundi prufa að disable-a SLI og sjá hvort það virki. Það hefur oft verið mikið böggur hjá nVIDIA með SLI.
Það er disabled núna eftir að ég uppfærði nvidia driverinn,, en er ekki hægt að laga þennan bögg ?

Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 19:15
af Thormaster1337
Jæja þetta virðist vera í lagi svo lengi sem eg hef ekki SLI kveikt.
svo hvernig er hægt að redda þessu!?
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mán 17. Mar 2014 21:18
af Hnykill
hljómar eins og drivera vesen bara.. ég veit að það er ekki fyrsti kostur.. en þú gætir sett upp stýrikerfið á ný.. og notað nýustu driverana. prófað það.
annars er þetta bara software vandamál... greinilega ef bæði skjákortin eru í lagi..
þú gætir líka prófað að að setja hitt skjákortið í hina PCi-E raufina.. og startað því upp einu og sér.. bara til að vera viss um að annað skjákortið sé ekki vandamálið :/
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 00:29
af Thormaster1337
Hnykill skrifaði:hljómar eins og drivera vesen bara.. ég veit að það er ekki fyrsti kostur.. en þú gætir sett upp stýrikerfið á ný.. og notað nýustu driverana. prófað það.
annars er þetta bara software vandamál... greinilega ef bæði skjákortin eru í lagi..
þú gætir líka prófað að að setja hitt skjákortið í hina PCi-E raufina.. og startað því upp einu og sér.. bara til að vera viss um að annað skjákortið sé ekki vandamálið :/
Já ég prufa þetta.. gæti samt ekki verið að hitt skjakortið sé ekki í lagi..
en ég prufa að svissa á morgun til að vera 110% viss um að allt sé í lagi
var líka einmitt að hugsa um að Fresh instala windows 8.1 aftur
þakka samt fyrir góð svör og góða hjálp

Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 06:24
af braudrist
Þú getur prufað að breyta SLI rendering mode stillingunni í 'Force alternate frame rendering 2'. Þetta er í NVIDIA Control Panel.
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 19:26
af Thormaster1337
braudrist skrifaði:Þú getur prufað að breyta SLI rendering mode stillingunni í 'Force alternate frame rendering 2'. Þetta er í NVIDIA Control Panel.
svona var þetta stillt þegar eg fæ upp þetta bluescreen error
annars er ég búinn að svissa skjákortunum og hitt virðist vera í lagi , þó það nýrra sem eg var að kaupa er frekar kaldara en gamla
Edit : buinn að stilla SLI rendering mode í Force Alternate Frame rendering 2
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 19:43
af Thormaster1337
Fæ þennan error upp ef tölvan "Blue Screenar" Ekki.
var að spila Call of duty Ghost singleplayer núna í 10 mín
og settings í leiknum eru á Auto eða á "High"
Fps er mjög gott þar til leikurinn crashaði
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 20:58
af Thormaster1337
Núna allt í einu get ég ekki spilað neitt
Allir leikir crasha þegar eg opna þá , Battlefield 3 , battlefield 4 , Call of duty Ghost , Crysis 3
Kom einhver Direct X error
edit: svo núna þegar ég "Enable" SLI þá virkar allt
var með SLI disabled
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 21:26
af Hnykill
Ég myndi reyna að installa windows á ný.. það er greinilega eitthvað rugl í gangi hjá þér.
Og nota láta windows update, update-a allt sem er í boði.
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 21:53
af braudrist
Nei bíddu við, þetta mál er farið að hljóma kunnulega. Þetta eru allt DX11 leikir sem þú ert að crasha í, er það ekki? Þ.e.a.s. þú ert að keyra þá alla í DX11. Það var eitthvað voltage vesen með 580 GTX kortin (Fermi) - en bara í DX11. Tímabundna lausnin var sú að hækka vcore voltage aðeins og lækka memory og core clock aðeins niður. Þú getur prufað að gera þetta í t.d. MSi afterburner eða einhverju sambærulegu. Ég veit að það er ömurleg lausn að þurfa að underclocka kortin sín til að þetta virki, en þetta er bara til að útiloka vandamálið
En hvernig er það með DX9 leiki, crashar þetta líka í þeim?
Edit: Ég hélt að þetta vandamál væri bara loðið við 580 GTX, var alveg viss um að þeir voru búnir að laga þetta í Kepler.
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 22:01
af Thormaster1337
Hnykill skrifaði:Ég myndi reyna að installa windows á ný.. það er greinilega eitthvað rugl í gangi hjá þér.
Og nota láta windows update, update-a allt sem er í boði.
hehe ja þetta er mjög furðulegt en eg er að setja upp windows aftur og er buinn að strauja ssd diskinn windows 8 fer á hann

Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 22:03
af Thormaster1337
braudrist skrifaði:Nei bíddu við, þetta mál er farið að hljóma kunnulega. Þetta eru allt DX11 leikir sem þú ert að crasha í, er það ekki? Þ.e.a.s. þú ert að keyra þá alla í DX11. Það var eitthvað voltage vesen með 580 GTX kortin (Fermi) - en bara í DX11. Tímabundna lausnin var sú að hækka vcore voltage aðeins og lækka memory og core clock aðeins niður. Þú getur prufað að gera þetta í t.d. MSi afterburner eða einhverju sambærulegu. Ég veit að það er ömurleg lausn að þurfa að underclocka kortin sín til að þetta virki, en þetta er bara til að útiloka vandamálið
En hvernig er það með DX9 leiki, crashar þetta líka í þeim?
Edit: Ég hélt að þetta vandamál væri bara loðið við 580 GTX, var alveg viss um að þeir voru búnir að laga þetta í Kepler.
já eg var með afterburner en hef samt ekkert fiktað nýlega í því

va hversu næs það er að instala styrikerfi a ssd disk haha tekur svona 5 min
edit: var í símanum haha
en annars já ég crashaði í DX11 leikjum en ég prufaði ekki DX9 :/ en annars er ég kominn með windows 8.1 Pro 64bit upp, og er að klára að instala öllu , svo fer ég í Test í battlefield 3 og 4 ásamt fleirum
er ekki Counterstrike source með DX9 annars ?
Re: Vantar Hjálp
Sent: Þri 18. Mar 2014 22:30
af Hnykill
braudrist skrifaði:Nei bíddu við, þetta mál er farið að hljóma kunnulega. Þetta eru allt DX11 leikir sem þú ert að crasha í, er það ekki? Þ.e.a.s. þú ert að keyra þá alla í DX11. Það var eitthvað voltage vesen með 580 GTX kortin (Fermi) - en bara í DX11. Tímabundna lausnin var sú að hækka vcore voltage aðeins og lækka memory og core clock aðeins niður. Þú getur prufað að gera þetta í t.d. MSi afterburner eða einhverju sambærulegu. Ég veit að það er ömurleg lausn að þurfa að underclocka kortin sín til að þetta virki, en þetta er bara til að útiloka vandamálið
En hvernig er það með DX9 leiki, crashar þetta líka í þeim?
Edit: Ég hélt að þetta vandamál væri bara loðið við 580 GTX, var alveg viss um að þeir voru búnir að laga þetta í Kepler.
Ef þetta væri raunin og viðurkennt vandamál þá væri Nvidia skyldugt til að skipta út þeim skjákortum sem þetta ætti við.. ekkert minna en það.. eins og þegar bíla framleiðendur innkalla bíla með ákveðnum galla.. ég hef ekki heyrt af þessu fyrr en nú svo ég leyfi mér aðeins að efast .
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mið 19. Mar 2014 01:21
af braudrist
http://answers.ea.com/t5/Battlefield-4/ ... -p/1743951" onclick="window.open(this.href);return false;
http://community.callofduty.com/message/414848162" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta virðist vera mest í Battlefield 4 og Call of Duty: Ghosts. Þetta er víst líka að gerast fyrir AMD notendur þannig að þetta er ekki NVIDIA issue. Kannski eitthvað með Microsoft DX libraries að gera. Ég er alla veganna ekki búinn að lenda í þessu veseni á setupinu sem ég er á núna en ég lenti í þessu þegar ég var með tvö 580 GTX SLI og var að spila Assassins Creed III
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mið 19. Mar 2014 01:49
af Thormaster1337
braudrist skrifaði:http://answers.ea.com/t5/Battlefield-4/ ... -p/1743951
http://community.callofduty.com/message/414848162" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta virðist vera mest í Battlefield 4 og Call of Duty: Ghosts. Þetta er víst líka að gerast fyrir AMD notendur þannig að þetta er ekki NVIDIA issue. Kannski eitthvað með Microsoft DX libraries að gera. Ég er alla veganna ekki búinn að lenda í þessu veseni á setupinu sem ég er á núna en ég lenti í þessu þegar ég var með tvö 580 GTX SLI og var að spila Assassins Creed III
Hehe já , Þetta virðist vera í lagi með SLI eftir að ég Refreshaði windows 8 allt virkar líka meira smooth
svo þetta var stýrikerfið eitthvað að klikka
er bara buinn að lenda í þessu i battlefield 4 og call of duty ghost
eeeeeeen ekki lengur
Þakka öllum kærlega fyrir hjálpina

Kv Ánægðastur
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mið 19. Mar 2014 07:59
af Hnykill
jahh ég ætlaði að seigja dót.. en svo var ég of drukkin til að tala.. svo ég skil eftir þetta !!! :Þ
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mið 19. Mar 2014 08:05
af Hnykill
Thormaster1337 skrifaði:braudrist skrifaði:http://answers.ea.com/t5/Battlefield-4/ ... -p/1743951
http://community.callofduty.com/message/414848162" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta virðist vera mest í Battlefield 4 og Call of Duty: Ghosts. Þetta er víst líka að gerast fyrir AMD notendur þannig að þetta er ekki NVIDIA issue. Kannski eitthvað með Microsoft DX libraries að gera. Ég er alla veganna ekki búinn að lenda í þessu veseni á setupinu sem ég er á núna en ég lenti í þessu þegar ég var með tvö 580 GTX SLI og var að spila Assassins Creed III
Hehe já , Þetta virðist vera í lagi með SLI eftir að ég Refreshaði windows 8 allt virkar líka meira smooth
svo þetta var stýrikerfið eitthvað að klikka
er bara buinn að lenda í þessu i battlefield 4 og call of duty ghost
eeeeeeen ekki lengur
gott að heyra kallinn.. ef eitthvað fleira er að pirra þig endilega láttu okkur vita... ég bæti því í bókina mína hvað fór úrskeiðis og hvað virkar.. Vaktin.is er samansafn af trail and error ... hardware vandamálum og lausnum við þeim... :Þ
Þakka öllum kærlega fyrir hjálpina

Kv Ánægðastur
Re: Vantar Hjálp
Sent: Mið 19. Mar 2014 08:06
af Hnykill
Thormaster1337 skrifaði:braudrist skrifaði:http://answers.ea.com/t5/Battlefield-4/ ... -p/1743951
http://community.callofduty.com/message/414848162" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta virðist vera mest í Battlefield 4 og Call of Duty: Ghosts. Þetta er víst líka að gerast fyrir AMD notendur þannig að þetta er ekki NVIDIA issue. Kannski eitthvað með Microsoft DX libraries að gera. Ég er alla veganna ekki búinn að lenda í þessu veseni á setupinu sem ég er á núna en ég lenti í þessu þegar ég var með tvö 580 GTX SLI og var að spila Assassins Creed III
Hehe já , Þetta virðist vera í lagi með SLI eftir að ég Refreshaði windows 8 allt virkar líka meira smooth
svo þetta var stýrikerfið eitthvað að klikka
er bara buinn að lenda í þessu i battlefield 4 og call of duty ghost
eeeeeeen ekki lengur
gott að heyra kallinn.. ef eitthvað fleira er að pirra þig endilega láttu okkur vita... ég bæti því í bókina mína hvað fór úrskeiðis og hvað virkar.. Vaktin.is er samansafn af trail and error ... hardware vandamálum og lausnum við þeim... :Þ
Þakka öllum kærlega fyrir hjálpina

Kv Ánægðastur
Gott að heyra kallinn.. ef eitthvað fleira er að pirra þig endilega láttu okkur vita... ég bæti því í bókina mína hvað fór úrskeiðis og hvað virkar.. Vaktin.is er samansafn af trail and error ... hardware vandamálum og lausnum við þeim... :Þ