Síða 1 af 1

Uppfæra skjákort á eldri vél

Sent: Fim 06. Mar 2014 19:06
af décembre
Góðann daginn. Ég hafði hugsað mér að uppfæra skjákortið hjá mér. Ég var að vona að ég
þyrfti ekki að eyða í neitt annað og geta í staðinn keypt mér veglegt skjákort og uppfært
restina seinna. Tölvan var keypt af öðrum notenda hér fyrir 2 árum án skjákorts. Það hefur
allt performað vel hingað til en mig langar að spila gta5 þegar að því kemur.
Svona lítur tölvan út í dag:


Kassi: CoolerMaster Elite 430
Aflgjafi: SL-700 700W
Móðurborð: Gigabyte P35-DS3 (775 socket)
Örgjörvi: Intel Core 2 Quad Q6600 2,4Ghz
Örgjörvakæling: OCZ Vanquisher
Vinnsluminni: 6GB DDR2 800 (400mhz / 5-5-5-18)
Skjákort: NVIDIA GeForce GTX 285
HDD: 160GB Seagate 7200.11 (ST31608013AS)
ROM Drif: ASUS DVD-RW
Stýrikerfi: W7

Þannig ég spyr hvað væri mesta bang for the buck á þessum vélbúnaði og hvaða verðmiða á ég að
setja á gamla kortið sem er btw til sölu.

Re: Uppfæra skjákort á eldri vél

Sent: Fim 06. Mar 2014 19:44
af Hnykill
ahhh veistu.. það er alveg kominn tími á nýja vél hjá þér.. vertu ekkert að kaupa flott skjákort fyrir svona græju.. þá verður bara allt annað flöskuháls :/

Re: Uppfæra skjákort á eldri vél

Sent: Fim 06. Mar 2014 20:14
af MrSparklez
Hnykill skrifaði:ahhh veistu.. það er alveg kominn tími á nýja vél hjá þér.. vertu ekkert að kaupa flott skjákort fyrir svona græju.. þá verður bara allt annað flöskuháls :/
X2

Re: Uppfæra skjákort á eldri vél

Sent: Fös 07. Mar 2014 14:27
af décembre
Hnykill skrifaði:ahhh veistu.. það er alveg kominn tími á nýja vél hjá þér.. vertu ekkert að kaupa flott skjákort fyrir svona græju.. þá verður bara allt annað flöskuháls :/
Það stendur til að kaupa fartölvu þannig ég get ekki verið að spreða í nýjan turn líka. Gæti ég samt ekki notað það sem er í turninum til að gera Mining vél? Ég á stórt apparat í kringum turninn, dýran skjá, góða hátalara heapdhones og
fleirra. Langar að nota það til að horfa á myndir og þætti. En mig langar líka að kaupa mér nýtt skjákort, turninn er opinn og vifturnar í skjákortinu eru það eina sem gefa frá sér suð.
Spurninginn stendur enn, hvað er besta kortið sem ég get verslað á þessa vél með hliðsjónu að námugrefrti?