Síða 1 af 1
Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:02
af chaplin
Ég var að versla mér BF4, vildi forðast það að kaupa hann á Origin á
60 evrur sem tæpar 9.400 kr og þar sem ég var í eintómum vandræðum með að kaupa hann á Origin US því aðgangurinn minn var EU fór ég á Amazon. Battlefield 4 á Amazon kostar
$55 sem gera 6.300 kr, keyptur og samstundis kominn á Origin aðganginn minn. 3.100 kr sparnaður (eða 33% ódýrari).
Þetta auðvita gildir ekki bara um Battlefield 4, heldur alla leiki sem eru til sölu á Amazon svo ef menn vilja spara sér nokkra aura fyrir ekkert vesen, þá mæli ég með þessari leið.
Godspeed!
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:14
af MrSparklez
Takk fyrir þetta, er heldur ekki alveg að nenna að borga 10.000 fyrir þennan leik
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 18:29
af Kristján
mundi bara ekki borga neitt fyrir þennann leik núna, hann er handónýtur, patch eftir patch og það koma fleiri og fleiri böggar, þeir laga ekki neitt
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:03
af afrika
Þið getið líka keypt hann hér:
Battlefield 4 + China Rsiing á 50$ -
http://gk4.me/en/origin/478-battlefield ... n-key.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Battlefield 4 + Premium á 89$ -
http://gk4.me/en/origin/521-battlefield ... rigin.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Pre-Order-aði mitt eintak þaðan.
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:03
af Eythor
var að kaupa hann í elko á 4.995 kr.
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:05
af afrika
Eythor skrifaði:var að kaupa hann í elko á 4.995 kr.
Það nennir eingin að fara útúr húsi. jk
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:16
af krat
Kristján skrifaði:mundi bara ekki borga neitt fyrir þennann leik núna, hann er handónýtur, patch eftir patch og það koma fleiri og fleiri böggar, þeir laga ekki neitt
2x gjörsamlega kominn með ógeð af þessum vinnu brögðum
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:39
af Maakai
krat skrifaði:Kristján skrifaði:mundi bara ekki borga neitt fyrir þennann leik núna, hann er handónýtur, patch eftir patch og það koma fleiri og fleiri böggar, þeir laga ekki neitt
2x gjörsamlega kominn með ógeð af þessum vinnu brögðum
algjörlega sammála
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:48
af Yawnk
Maakai skrifaði:krat skrifaði:Kristján skrifaði:mundi bara ekki borga neitt fyrir þennann leik núna, hann er handónýtur, patch eftir patch og það koma fleiri og fleiri böggar, þeir laga ekki neitt
2x gjörsamlega kominn með ógeð af þessum vinnu brögðum
algjörlega sammála
Afhverju er hann svona handónýtur eins og margir segja? spyr einn sem er ekki með meira en 5 klst í leikinn..
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:50
af Thormaster1337
krat skrifaði:Kristján skrifaði:mundi bara ekki borga neitt fyrir þennann leik núna, hann er handónýtur, patch eftir patch og það koma fleiri og fleiri böggar, þeir laga ekki neitt
2x gjörsamlega kominn með ógeð af þessum vinnu brögðum
Agreed!
en vonum að þeir fari að redda þessum Gliches og bugs
annars er þessi leikur alveg ágætur fyrir utan þessi vandamál
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 19:57
af Kristján
Yawnk skrifaði:Maakai skrifaði:krat skrifaði:Kristján skrifaði:mundi bara ekki borga neitt fyrir þennann leik núna, hann er handónýtur, patch eftir patch og það koma fleiri og fleiri böggar, þeir laga ekki neitt
2x gjörsamlega kominn með ógeð af þessum vinnu brögðum
algjörlega sammála
Afhverju er hann svona handónýtur eins og margir segja? spyr einn sem er ekki með meira en 5 klst í leikinn..
hann er það bara, hann var aldrey kláraður síðann í betuni sem margir herna spiluðu, má segja.
farðu bara á battlelog forums skoðaðu það general forums og sjáðu hatrið sem er þar.
googlaðu svo "bf4 bugs" "bf rushed game"
fylgdu bara hatrinu á EA
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 20:08
af Oak
http://www.cjs-cdkeys.com/products/Batt ... rigin.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Premium þarna á 4.500 kr. ef að menn hafa áhuga á þessum leik...
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Mið 22. Jan 2014 20:11
af Jón Ragnar
Hann virkar flott.
Eina vesenið sem ég hef ever lent í var núna um daginn með spawn dæmið.
Kominn langt yfir 100tímana
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Fös 24. Jan 2014 02:04
af ggmkarfa
Fékk hann á 25$ (limited edition Minnir mig), með hjálp VPN. Ágætur leikur fyrir þann verðmiða.
Edit:Nokkrir mánuðir síðan.
Re: Battlefield 4 - ódýrari
Sent: Fös 24. Jan 2014 02:36
af J1nX
http://www.cjs-cdkeys.com/" onclick="window.open(this.href);return false; er solid síða! hef keypt nokkra leiki þarna og aldrei lent í neinu veseni