Síða 1 af 1
BSOD
Sent: Þri 10. Des 2013 19:27
af demaNtur
Lenti núna rétt í þessu í bluescreen-i.. Eftir 2 mín gúgl um BSOD kóðan þá er þetta annað hvort driver BSOD, eða RAM BSOD, núna er ég nýbúinn að uppfæra tölvuna fyrir 250~þús allt nema RAM..
Má ég ekki bara búast við því að RAM-ið sé alveg búið á því? Er búinn að update-a flesta drivera og þá sem ég hef ekki update-að rollbackaði ég.

- bluescreen.png (48.25 KiB) Skoðað 996 sinnum
Stækkið myndina fyrir BCP3/BCP4 ofc.
ps. Hef lent í þessum sama kóða áður (uppfærði/rollbackaði driverum þá)
Re: BSOD
Sent: Þri 10. Des 2013 20:07
af mundivalur
code 124 þíðir oftast að það vantar aðeins/meiri straum á cpu

edit: nota þetta til að lesa BSOD
http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: BSOD
Sent: Þri 10. Des 2013 20:30
af Revenant
Prófaðu RAM-ið með því að fara í Control Panel -> System and Security -> Administrative Tools -> Windows Memory Diagnostics
Re: BSOD
Sent: Þri 10. Des 2013 21:52
af demaNtur
Hef gert memtest á öll minnin, kom engin error (Að vísu bara 1 run á hverju, I know láta runna yfir nóttu hafði bara ekki tíman í það.)
Og meiri straum á cpu? Var ekki með örgjörva óverclockaðann þegar þetta gerðist :/
Re: BSOD
Sent: Fim 23. Jan 2014 20:13
af demaNtur
Er byrjaður að lenda ooooft í bluescreen, kemur þegar ég er að horfa á mynd, spila tölvuleiki eða eitthvað sem reynir á... Any idea's?
Re: BSOD
Sent: Fim 23. Jan 2014 21:05
af BugsyB
ég var að fá BSOD 124 og eftir smá google þá getur tune up utilitys verið að valda þessu ásamt d-tools og önnur álika forrit en ég er ekki með neins svoleiðis en ég var með tuneup og ég tók það út enda bara gamal vani frá xp að vera með svona forrit og hef ekki fegnið bsod síðan
Re: BSOD
Sent: Fim 23. Jan 2014 21:05
af nidur
Sæll,
Ég komst að því á einni ofurvél að hún crassaði alltaf ef ég notaði usb3 portin sem voru tengd á móðurborðinu.
Virkaði ótrúlega random, margar uppsetningar og test og svo var það bara þetta.
Re: BSOD
Sent: Fim 23. Jan 2014 21:10
af demaNtur
BugsyB skrifaði:ég var að fá BSOD 124 og eftir smá google þá getur tune up utilitys verið að valda þessu ásamt d-tools og önnur álika forrit en ég er ekki með neins svoleiðis en ég var með tuneup og ég tók það út enda bara gamal vani frá xp að vera með svona forrit og hef ekki fegnið bsod síðan
Er bara með daemon tools, tók það út og sé til hvort þetta gerist aftur
nidur skrifaði:Sæll,
Ég komst að því á einni ofurvél að hún crassaði alltaf ef ég notaði usb3 portin sem voru tengd á móðurborðinu.
Virkaði ótrúlega random, margar uppsetningar og test og svo var það bara þetta.
Prófa að nota önnur USB port ef það krassar aftur.
Re: BSOD
Sent: Fim 23. Jan 2014 21:55
af upg8
prófaðu sfc /scannow
Re: BSOD
Sent: Fim 23. Jan 2014 22:32
af Sidious
Hef yfirleitt fundið rót bsod með blue screen view.