Síða 1 af 1
Hiti og restart
Sent: Mán 23. Ágú 2004 12:24
af Andri Fannar
Sælir Vaktmenn.
Ég er með eitt mjög pirrandi vandamál.
Það lýsir sér þannig að þegar ég er að vinna einhverja heavy vinnslu samt ekki ekki cpu usage í 50% ekki nálægt 50% þá restartar tölvan sér að slekkur á forritinu sem er að nota svona mikið cpu. Mér finnst þetta ákaflega skrýtið.
Gæti þetta verið hiti ? Er með Prescott 2.8 og zalman koparviftuna í 100% vinnslu á honum ( 100% vinnsla : Mesti hraðinn ) MSI PT880 NEO Móðurborð.
Og þegar ég fer í CS þá get ég verið í svona korter þá slokknar á honum , ég held að það sé útaf þessu cpu usage ?
Vitið þið hvað er að ? Gallað móðurborð eða örgjörvi ? Hitavandamál ?
Endilega komið með góð svör
Með Fyrirfram Þökkum
Sent: Mán 23. Ágú 2004 12:34
af Daz
Hitavandamál, MJÖG líklega. Fáðu þér eitthvað forrit sem loggar hitan á örgjörvanum og athugaðu hvað hann fer hátt.
Sent: Mán 23. Ágú 2004 12:37
af Andri Fannar
í CS fer hann uppí 58-9 °c en venjulega er hann bara 45°c og já ég fæ svona endalaus bípp í CS útaf hita held ég
Sent: Mán 23. Ágú 2004 13:10
af Nemesis
Örrinn minn, P4 2,8Ghz (Northwood) er í 3,2Ghz á 36°, með Zalman 7000cu. Ætli þetta sé ekki bara Prescottinum eða of miklu hitakremi um að kenna hjá þér.
Sent: Mán 23. Ágú 2004 13:23
af Johnson 32
Hvernig power supply ertu með og hversu öflugt?
Re: Hiti og restart
Sent: Mán 23. Ágú 2004 14:16
af DaRKSTaR
SvamLi skrifaði:Sælir Vaktmenn.
Ég er með eitt mjög pirrandi vandamál.
Það lýsir sér þannig að þegar ég er að vinna einhverja heavy vinnslu samt ekki ekki cpu usage í 50% ekki nálægt 50% þá restartar tölvan sér að slekkur á forritinu sem er að nota svona mikið cpu. Mér finnst þetta ákaflega skrýtið.
Gæti þetta verið hiti ? Er með Prescott 2.8 og zalman koparviftuna í 100% vinnslu á honum ( 100% vinnsla : Mesti hraðinn ) MSI PT880 NEO Móðurborð.
Og þegar ég fer í CS þá get ég verið í svona korter þá slokknar á honum , ég held að það sé útaf þessu cpu usage ?
Vitið þið hvað er að ? Gallað móðurborð eða örgjörvi ? Hitavandamál ?
Endilega komið með góð svör
Með Fyrirfram Þökkum
á mínum örgjörva er ég með retail viftu sem kom með 2400 celeron örgjörva, ég hef aldrei verið í neinu basli með það, verið með vélina í heavy vinnslu í margatíma, t.d farcry, doom3 og spilað cs í fleyri tíma.
ég er með ekkert hitakrem á milli heatsink og örgjörva, ef örrinn hjá þér fer ekki yfir 70c í fullri vinnslu ætti vélin ekkert að restarta sér, örrinn þarf að vera virkilega heitur til að láta svona, 60c er ekki það mikið og dugir ekki til að örrinn flippi.
endalaust bíbb.. jáhá.. það bendir bara á eitt, örrinn eða skjákortið er að ofhitna, er í lagi með vifturnar á skjákortinu?
áttu ekki retail heatsinkið og viftuna?.. prufa að taka blómið af og skella hinu á og sjá hvort að vélin hagi sér eins?
Sent: Mán 23. Ágú 2004 14:24
af Daz
Þarf ekkert endilega að vera að örgjörvin sjálfur sé að restarta sér útaf hita, stillingarnar í biosinum gætu bara verið settar svona lágt.
Sent: Mán 23. Ágú 2004 15:24
af Andri Fannar
jamm ég er með 300w psu ... er bara með 1hdd og svona ... ekkert mikið í vélinni og já það er engin vifta held ég á skjákortinu , þetta er líka radeon 9200