Síða 1 af 1
Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 19:56
af coldone
Eins og fyrirsögnin segir, hvar er Vodafone þráðurinn?
Hvað veldur því að hann er ekki enn á síðunni?
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 20:02
af AntiTrust
Eigandinn bað um að hann yrði fjarlægður.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 20:06
af GuðjónR
Jamm, þessi þráður var ekki tímabær og kom sér ílla fyrir þann sem stofnaði hann. Þess vegna var hann fjarlægður.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 20:10
af coldone
Ok gott mál.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 20:41
af Nariur
Um hvað var hann?
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 20:56
af baratoff
vodafone var að byrja með 100/mb ljós í dag!!!!!!!!! kostar ekki aukalega en þu þarft að vera með zhone eða cisco router
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 21:33
af Blues-
Þarf maður að senda þeim póst eða hringja í 1414 til að láta uppfæra sig í 100mb ?
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 21:47
af hagur
Já, tala við þjónustuverið og biður um uppfærslu. Getur hringt í 1414 eða notað netspjallið á vodafone.is
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 21:47
af Blues-
Sweet .. búinn að hringja og kominn í 100mb .. rock on!
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Mið 31. Okt 2012 21:57
af bAZik
Búinn að uppfæra líka, er samt kappaður í augnablikinu, verður gaman að sjá á morgun
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 08:40
af starionturbo
Þeir eru búnir að loka á þetta ! Varð ekkert alltof sáttur þegar ég hafði samband við þá í gær.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 09:56
af olafurfo
veistu hversvegna þeir lokuðu ?
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 09:58
af emmi
Ætli networkið þeirra höndli þetta nokkuð.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 11:25
af Senko
Var ad hringja í þá, það kom upp einhvað 'vandamál' og þeir hafa lokað fyrir þetta temporarily, settu mig á einhvern lista og hringja í mig þegar þeir láta þetta aftur i gang.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 11:35
af starionturbo
Ég hef óstaðfestar upplýsingar um að erlendisgáttin hjá þeim sé yfir hámarki og séu að gera samning um stækkun.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 11:42
af dori
starionturbo skrifaði:Ég hef óstaðfestar upplýsingar um að erlendisgáttin hjá þeim sé yfir hámarki og séu að gera samning um stækkun.
Það er samt ekki ástæða til að hætta að gefa fólki 100mb/s link til þeirra. Þeir geta alveg haft eitthvað "cap" á útlandalink tímabundið á meðan þeir klára þennan samning en gefið fólki stærri link til að nota innanlands.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 12:02
af starionturbo
Ég er fullkomlega sammála þér dóri! Þetta verður líklega til þess að þeir hækki verðskránna, þeas. fari að rukka meira fyrir 100Mbps
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Fim 29. Nóv 2012 13:06
af emmi
Það verða líklega verðhækkanir frá og með 1. janúar vegna hækkun á verðskrá Farice, veit ekki hversu miklar en hef heyrt 10-15%. Sel það ekki dýrara en ég keypti þó.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Þri 18. Des 2012 14:01
af Sallarólegur
Vodafone eru farnir að uppfæra í 100mb ljós aftur fyrir þá sem eru með Zhone eða Cisco E4200.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Þri 18. Des 2012 14:06
af valdij
Staðfest:
100mb vodafone
Prófið hjá Gagnaveitunni -
http://speedtest.gagnaveita.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Keyri 10 sek upphals mælingu (client-to-server) . . . . . 91.72Mb/s
Keyri 10 sek niðurhals mælingu (server-to-client ) . . . . . . 90.58Mb/s
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Þri 18. Des 2012 14:22
af starionturbo
jess! búinn að vera bíða nokkuð lengi eftir þessu og loksins komið
tók ekki nema 1 netspjall við vodafone.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Þri 18. Des 2012 14:38
af Sallarólegur
Já, mæli með netspjallinu
http://messenger.providesupport.com/mes ... B0bjahcGlu" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Þri 18. Des 2012 15:27
af Swooper
Hah, ég er nýbúinn að fá ljósleiðara hjá þeim og þurfti greinilega ekki einu sinni að biðja um 100Mbps
http://www.speedtest.net/result/2366340397.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Samt er ég ekki með Cisco eða Zhone router, heldur TP-Link.
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Þri 18. Des 2012 15:42
af GrimurD
Swooper skrifaði:Hah, ég er nýbúinn að fá ljósleiðara hjá þeim og þurfti greinilega ekki einu sinni að biðja um 100Mbps
http://www.speedtest.net/result/2366340397.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Samt er ég ekki með Cisco eða Zhone router, heldur TP-Link.
Þetta er orðið official núna
Þú finnur muninn þegar þú kemst á ljóshraða! Hraði gagnasendinga getur orðið allt að 100 Mb/s bæði til og frá heimilinu, sem er verulegt stökk frá ADSL-tengingum.
Það stóð áður "allt að 50 Mb/s", Tekið af
http://www.vodafone.is/internet/ljosleidari" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hvað varð um 100mb/s Vodafone þráðinn?
Sent: Þri 18. Des 2012 16:04
af Swooper
Well, það útskýrir.